Vetrarólympíuleikarnir 1924

Vetrarólympíuleikarnir 1924 voru fyrstu vetrarólympíuleikar sögunnar, haldnir frá 25.

janúar til 5. febrúar árið 1924 í Chamonix við rætur Mont Blanc í Frönsku Ölpunum. Leikarnir voru skipulagðir af frönsku ólympíunefndinni og voru formlega viðurkenndir sem Ólympíuleikar af Alþjóðaólympíunefndinni eftir á. Keppt var í níu greinum og sextán lönd tóku þátt. Norðmenn og Finnar voru langsigursælastir á leikunum með fjögur gullverðlaun hver.

Vetrarólympíuleikarnir 1924
Veggspjald fyrir vetrarleikana 1924

Keppt var í bobbsleðabruni, krullu, íshokkíi, skíðahlaupi hermanna, listhlaupi á skautum, skautahlaupi, skíðagöngu, norrænni tvíþraut og skíðastökki.

Tags:

1924AlþjóðaólympíunefndinFinnlandMont BlancNoregurVetrarólympíuleikarÓlympíuleikar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eiríkur blóðöxMargit SandemoLakagígarHrafna-Flóki VilgerðarsonLandspítaliForsetakosningar á Íslandi 2016VestfirðirKatlaMaríuhöfn (Hálsnesi)ÓlafsfjörðurMorðin á SjöundáVestmannaeyjarPylsaRómverskir tölustafirStórar tölurÍþróttafélag HafnarfjarðarCharles de GaulleSauðárkrókurFljótshlíðMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ÞjóðleikhúsiðKirkjugoðaveldiArnaldur IndriðasonÍþróttafélagið Þór AkureyriÍsafjörðurListi yfir lönd eftir mannfjöldaDanmörkHin íslenska fálkaorða2020Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaGylfi Þór SigurðssonBenito MussoliniEgilsstaðirÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaJörundur hundadagakonungurGjaldmiðillFiann PaulMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Fjalla-EyvindurSvartfuglarIkíngutGeysirFelmtursröskunHTMLÞingvallavatnForsætisráðherra ÍslandsSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirListi yfir páfaSmáríkiSvissBaldur ÞórhallssonSæmundur fróði SigfússonMadeiraeyjarRaufarhöfnSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022ÞingvellirJaðrakanÚkraínaHeklaForsetakosningar á Íslandi 2024ÞjórsáSeljalandsfossLogi Eldon GeirssonNáttúruvalGeorges PompidouRíkisútvarpiðEsjaPragBorðeyriKárahnjúkavirkjunFáni SvartfjallalandsÓfærufossOrkumálastjóriEfnaformúlaKynþáttahatur🡆 More