Vermaland

Vermaland (sænska: Värmland) er hérað í Mið-Svíþjóð til vesturs og liggur upp að landamærum Noregs.

Selma Lagerlöf bjó í Vermalandi á bæ sínum Mårbacka, en hún var fædd í héraðinu. Þetta gamla heimili hennar er núna safn.

Vermaland var hluti af Noregi en núna tilheyrir svæðið Svíþjóð. Egill Skalla-Grímsson fór í mikla ævintýraför til Vermalands þar sem hann þurfti að beita göldrum.

Vermaland  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

NoregurSvíþjóðSænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðminjasafn ÍslandsFáni FæreyjaAdolf HitlerÁgústa Eva ErlendsdóttirÍslandÍsland Got TalentKosningarétturGrindavíkKnattspyrnufélagið FramSamningurTómas A. TómassonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSæmundur fróði SigfússonListi yfir íslenska sjónvarpsþættiEnglar alheimsins (kvikmynd)Gunnar HámundarsonÍtalíaJohn F. KennedySigrúnÍslenskaMynsturBríet HéðinsdóttirHollandSvampur SveinssonSnorra-EddaFornafnRonja ræningjadóttirOrkustofnunParísForsetakosningar á Íslandi 2004Litla hryllingsbúðin (söngleikur)SkuldabréfErpur EyvindarsonBárðarbungaDagur B. EggertssonTaívanBotnssúlurPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)ÍslandsbankiNorður-ÍrlandXHTMLAlaskaMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)OkLandspítaliViðtengingarhátturB-vítamínSpánnBesta deild karlaHeilkjörnungarForsetakosningar á Íslandi 2024TímabeltiÚkraínaBaldur ÞórhallssonFyrsti maíFiskurÓslóSeldalurEgill ÓlafssonSelfossGrikklandAriel HenryDavíð OddssonÓfærufossBjarni Benediktsson (f. 1970)Óðinn1. maíEldurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Skúli MagnússonFiann PaulListi yfir íslensk mannanöfnKristján 7.SauðárkrókurGrameðla🡆 More