Vestur-Gautland

Vestur-Gautland (sænska: Västergötland) er hérað í suðvestur-Svíþjóð.

Stærð þess eru um 17.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 1,36 milljónir (2018). Gautaborg, næststærsta borg Svíþjóðar er þar. Suður og austurhluti Vesturgautlands samanstendur af hæðóttu landslagi. Héraðið á mörk að stóru vötnunum Vänern og Vättern í norðaustri.

Vestur-Gautland
Lega Vestur-Gautlands.
Vestur-Gautland
Kort.

Landafræði

Þekktir staðir

  • Läckö-kastali
  • Karlsborg-virkið
  • Bjurum-setrið
  • Skara-dómkirkjan

Þjóðgarðar

  • Tiveden-þjóðgarðurinn
  • Djurö-þjóðgarðurinn

Tengt efni

Tags:

Vestur-Gautland LandafræðiVestur-Gautland Tengt efniVestur-GautlandGautaborgSvíþjóðVänernVättern

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkuldabréfOrkumálastjóriBubbi MorthensSöngkeppni framhaldsskólannaBreiðdalsvíkÓlafsvíkÓfærufossEgill ÓlafssonWolfgang Amadeus MozartHæstiréttur ÍslandsSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Eiríkur blóðöxKnattspyrnufélag AkureyrarBorðeyriListi yfir lönd eftir mannfjöldaNafnhátturForsetakosningar á Íslandi 1980EinmánuðurÓfærðSvissEigindlegar rannsóknirNorræn goðafræðiNellikubyltinginFiskurListi yfir íslensk póstnúmerKúbudeilanWashington, D.C.HerðubreiðMagnús EiríkssonKatlaKínaAlþingi26. aprílAladdín (kvikmynd frá 1992)PragPétur EinarssonBandaríkinLandnámsöldAndrés ÖndMoskvufylkiSkordýrVopnafjarðarhreppurAaron MotenSpánnSauðárkrókurVerðbréfGuðrún PétursdóttirHæstiréttur BandaríkjannaTikTokÁsgeir ÁsgeirssonÁrni BjörnssonRíkisútvarpiðHnísaHringtorgEgill EðvarðssonGuðni Th. JóhannessonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBrennu-Njáls sagaSveitarfélagið ÁrborgEvrópska efnahagssvæðiðAdolf HitlerKeflavíkÍslenska kvótakerfiðHollandLundiNorræna tímataliðAlþingiskosningarSvampur SveinssonCharles de GaulleAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)KúlaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðJólasveinarnir🡆 More