Borg Veracruz

Veracruz, einnig þekkt sem Heroica Veracruz er stærsta borgin í mexíkanska fylkinu Veracruz við Mexíkóflóa.

Íbúar voru 607.000 árið 2020. Borgin byggðist upp á nýlendutíma Spánverja og er þar elsta höfn landsins og helsta höfn fyrir inn- og útflutning. Hernán Cortés stofnaði borgina á föstudaginn langa árið 1519 og gaf henni nafnið Veracruz sem kennt er við sannan kross.

Borg Veracruz
Veracruz.

Í borginni er stærsta sædýrasafn Rómönsku-Ameríku,

Tags:

Hernán CortésMexíkóflóiVeracruz (fylki)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Willum Þór ÞórssonÁlftKarlakórinn HeklaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikÞóra ArnórsdóttirÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Handknattleiksfélag KópavogsÚkraínaJesúsKalkofnsvegurLogi Eldon GeirssonPétur EinarssonBerlínÍslenska sauðkindinSigríður Hrund PétursdóttirÞór (norræn goðafræði)Forsetakosningar á Íslandi 2024ÞJakobsstigarFiskurStefán Karl StefánssonSMART-reglanÍtalíaEgill EðvarðssonKnattspyrnaÝlirHallgrímur PéturssonUnuhúsPáll ÓskarSpánnArnaldur IndriðasonEldgosið við Fagradalsfjall 2021Einar Þorsteinsson (f. 1978)Ástþór MagnússonVerðbréfWayback MachineKristrún FrostadóttirFæreyjarFermingKnattspyrnufélagið HaukarFáni SvartfjallalandsRagnar JónassonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðKatlaListi yfir risaeðlurÞóra FriðriksdóttirBónusHafþyrnirGunnar Smári EgilssonHerra HnetusmjörHjálpListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Forsetakosningar á Íslandi 1980KötturRaufarhöfnÖskjuhlíðHljómskálagarðurinnJava (forritunarmál)HvalfjörðurKýpurDimmuborgirMagnús EiríkssonGarðabær1974ÓlafsvíkValdimarMaríuhöfn (Hálsnesi)Íslenski hesturinnInnflytjendur á ÍslandiHávamálÁrnessýsla🡆 More