Venusvagn

Venusvagn eða Bláhjálmur (fræðiheiti: Aconitum napellus) er fjölært blóm af sóleyjaætt sem er upprunnið frá vestur og mið-Evrópu.

Venusvagn
Venusvagn
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Aconitum
Tegund:
A. napellus

Tvínefni
Aconitum napellus
L.

Á Íslandi finnst hann sem slæðingur í yfirgefnum görðum eða þar sem garðaúrgangi hefur verið hent. Hann er ein af elstu garðplöntum landsins.

Venusvagn er mjög eitraður og skal gæta varúðar við meðhöndlun hans, sérstaklega rætur og stöngla.

Tilvísanir

Venusvagn   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BlómFjölær jurtFræðiheitiSóleyjaætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurBaldurFinnlandÁSkytturnar þrjárBogi (byggingarlist)Veldi (stærðfræði)EggjastokkarForsíðaÁsgeir TraustiSamgöngurMenntaskólinn í KópavogiFlosi ÓlafssonSebrahesturVenesúelaMannshvörf á ÍslandiKartaflaÍslenskaStrumparnirFlugstöð Leifs EiríkssonarMisheyrnHindúismiÍsraelGrikkland hið fornaFlateyriUFjalla-EyvindurHarry S. TrumanGabonMúsíktilraunirHvannadalshnjúkurKjördæmi ÍslandsH.C. AndersenØGervigreindMeðaltalFlokkur fólksinsÞorsteinn Már BaldvinssonArabíuskaginnListi yfir forseta BandaríkjannaDonald TrumpBúrhvalurKanadaMoldóvaMinkurStóridómurKirgistanJón Sigurðsson (forseti)Lilja (planta)Sjávarútvegur á ÍslandiÍslandsbankiJóhannes Sveinsson KjarvalAngelina JolieSpænska veikinKári StefánssonMýrin (kvikmynd)Sóley TómasdóttirStuðlabandiðAuður djúpúðga KetilsdóttirOtto von BismarckEgils sagaRagnarökTölfræðiPekingSkosk gelískaFrumbyggjar AmeríkuHöfuðborgarsvæðiðÍslendingasögurHMiðgildiHjörleifur HróðmarssonMaðurSkírdagurÞriðji geirinnRafeindNeymarFirefox🡆 More