Vatnakrabbaplága

Vatnakrabbaplága (fræðiheiti: Aphanomyces astaci) er vatnasveppur sem sýkir vatnakrabba, sérstaklega evrasísku ættkvíslina Astacus, en krabbarnir drepast innan fárra vikna eftir sýkingu.

Rannsóknir hafa sýnt að tegundir frá Ástralíu, Nýju Guíneu og Japan eru einnig viðkvæmar fyrir sýkingunni.

Vatnakrabbaplága
Vatnakrabbaplága
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Saprolegniales
Ætt: Leptolegniaceae
Ættkvísl: Aphanomyces
Tegund:
A. astaci

Tvínefni
'''Aphanomyces astaci'''
Schikora, 1906 

Sýkin kom fyrst til Evrópu til Ítalíu 1859, annaðhvort með innfluttum vatnakröbbum frá Norður-Ameríku, eða í kjölvatni. Eftir það breiddist hún hratt út, og fannst í Svíþjóð 1907, í Spáni 1972, í Noregi 1971, í Bretlandi 1981, í Tyrklandi i 1984 og í Írlandi 1987.

Eftir 150 ár, þá hefur enn ekki fundist þol í innfæddum evrópskum vatnakröbbum.

Tegundin var rannsökuð og nefnd af þýskum sveppafræðingi, Friedrich Schikora (1859–1932), 1906.

Sporar sýkilsins hverfa á nokkrum vikum eftir að allir sýktir vatnakrabbar eru farnir.

Tilvísair

Vatnakrabbaplága   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AstacusFræðiheitiJapan

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Síðasta veiðiferðinNýja-SjálandABBAVarúðarreglanAuðunn Blöndal2008Cristiano RonaldoJohn LennonÞjóðvegur 1Tölvunarfræði5. MósebókGamli sáttmáliAuður HaraldsStjórnleysisstefnaTölfræðiMicrosoftEvrópusambandiðVopnafjörðurLandselurMaríusPáll ÓskarFanganýlendaHaraldur ÞorleifssonBryndís helga jackManchester CityJapanLangi Seli og skuggarnirFiskurHvalfjarðargöngAlþingiskosningar 2021NeskaupstaðurLénsskipulagTálknafjörðurEyjafjallajökullPóstmódernismiÞór (norræn goðafræði)Hallgrímur PéturssonPortúgalJón HjartarsonMexíkóSurtseyFriðrik SigurðssonDanmörkMegasKúbudeilanSpilavítiHellissandurRússlandÍsbjörnEggert ÓlafssonBútanHans JónatanCharles DarwinÍslamLissabonSaint BarthélemyVetniKólumbíaKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiHrafnAdolf HitlerSendiráð ÍslandsAuður djúpúðga KetilsdóttirJóhanna Guðrún JónsdóttirPóllandÁsgeir ÁsgeirssonÞursaflokkurinnHitaeiningBóksalaJökulgarðurRómantíkinGrikklandKóreustríðið🡆 More