Vasílíj Mítrokhín

Vasílíj Níkítín Mítrokhín (á rússnesku Василий Никитич Митрохин) (fæddur 3.

mars">3. mars 1922, dáinn 23. janúar 2004) var major í öryggislögreglu Ráðstjórnarríkjanna, KGB, og sinnti aðallega skjalavörslu. Hann flýði 1992 með fjöldann allan af gögnum öryggislögreglunnar til Bretlands og hafa þau komið út í tveimur stórum bindum, The Mitrokhin Files. Meðhöfundur hans að bókunum er Andrew Young. Mitrokhin var einhvern tíma á Íslandi á fyrra helmingi sjöunda áratugar en ekki er vitað undir hvaða nafni hann duldist né hvaða verkefnum hann sinnti.

Tags:

19221961-1970200423. janúar3. marsBretlandKGBÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VestmannaeyjarÁlftÍslenski fáninnOrkumálastjóriMenntaskólinn í ReykjavíkVafrakakaÞjóðminjasafn ÍslandsEvrópaÓlafur Grímur BjörnssonLaxdæla sagaJeff Who?GóaSam HarrisÍslenska stafrófiðKalda stríðiðMæðradagurinnc1358NafnhátturTaívanISO 8601Kári StefánssonStella í orlofiÞjóðleikhúsiðRúmmálFjalla-EyvindurÍsafjörðurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsWolfgang Amadeus MozartHryggsúlaKjarnafjölskyldaEyjafjallajökullÓslóFornafnSeldalurLandsbankinnSólstöðurBretlandHæstiréttur BandaríkjannaFáni SvartfjallalandsFramsöguhátturLoki25. aprílPóllandDagur B. EggertssonKötturÓlafsvíkBreiðdalsvíkGeysirJesúsSkjaldarmerki ÍslandsBotnssúlurSmokkfiskarAlþýðuflokkurinnKári SölmundarsonJóhann Berg GuðmundssonElriKnattspyrnufélagið VíkingurFljótshlíðFriðrik DórStuðmennKristófer KólumbusLatibærJökullTaílenskaSauðárkrókurE-efniBesta deild karlaCharles de GaulleOkjökullSandra BullockViðskiptablaðiðÍslenska kvótakerfiðAlþingiskosningarSankti PétursborgRagnhildur GísladóttirÓlafur Egill EgilssonJakob 2. Englandskonungur🡆 More