The Stone Roses: Ensk rokkhljómsveit

The Stone Roses er bresk rokkhljómsveit frá Manchester sem stofnuð var 1983.

Sveitin starfaði til 1996 og þá hóf Ian Brown söngvari sólóferil og Mani bassaleikari fór í sveitina Primal Scream. The Stone Roses kom saman aftur árið 2011 og hefur gefið út 2 ný lög síðan.

The Stone Roses: Ensk rokkhljómsveit
Ian Brown.

Meðlimir

  • Ian Brown – söngur og ásláttarhljóðfæri (1983 – 1996, 2011 – )
  • John Squire – gítar og bakraddir (1983 – 1996, 2011 – )
  • Mani (Gary Mounfield) – bassi (1987 – 1996, 2011 – )
  • Reni (Alan Wren) – trommur og bakraddir(1984 – 1995, 2011 – )

Breiðskífur

  • The Stone Roses (1989)
  • Second Coming (1994)


Tengill

Ég vil vera dýrkaður og dáður - Umfjöllun Rúv

The Stone Roses: Ensk rokkhljómsveit   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1983Manchester

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PortúgalMöndulhalliSifListi yfir persónur í NjáluSnjóflóðið í SúðavíkRostungurEnglar alheimsinsManchester United20. öldinVenus (reikistjarna)5. MósebókEvrópusambandiðRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)Brennu-Njáls sagaMyndhverfingFHús verslunarinnarManchesterKanaríeyjarRúnirNJón ÓlafssonHagfræðiMaríusRegla PýþagórasarSamskiptakenningar1951ÓlafsvíkVolaða landEyjaálfaSteinbíturKolefniHöskuldur ÞráinssonLiechtensteinHöfðaborginDreifbýliBandaríkinListi yfir afskriftir fyrirtækja í kjölfar efnahagshrunsins 2008Listi yfir kirkjur á ÍslandiListi yfir íslenskar hljómsveitir2000Háskólinn í ReykjavíkBrennivínBrúðkaupsafmæliGísla saga SúrssonarGuðTónlistarmaðurEiginfjárhlutfallÞórsmörkÞýskalandJakobsvegurinnVatnsdalurKnattspyrnaTyrkjarániðAlinBenjamín dúfaAtlantshafsbandalagiðGylfaginningKópavogurEigið féBerklarVatnsaflEndurreisninSovétríkinForsætisráðherra ÍsraelsOMegasHellisheiðarvirkjunViðlíkingKatrín JakobsdóttirVigdís Finnbogadóttir1978Þorgrímur ÞráinssonKári Steinn KarlssonBaldurMohammed Saeed al-SahafFriðrik Þór Friðriksson🡆 More