Sólon Guðmundsson

Sólon Guðmundsson (Sólon í Slúnkaríki) (6.

ágúst">6. ágúst 186014. október 1931) var verkamaður og furðuskáld á Ísafirði sem Þórbergur Þórðarson skrifaði um í Íslenskum aðli. Sólon var einsetukarl og furðulegur í háttum og bær hans, Slúnkaríki, var mjög undarlegur útlits, en við hann var hann jafnan kenndur. Slúnkaríkið stóð neðan til í fjallshlíðinni fyrir ofan Krókinn á Ísafirði. Listasalur Ísfirðinga heitir eftir bæ Sólons, og nefnist Slúnkaríki, og er í Aðalstræti 22.

Tenglar

Sólon Guðmundsson   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. október186019316. ágústÍsafjörðurÞórbergur Þórðarson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁrbærJón Páll SigmarssonEnglandEivør PálsdóttirMoskvaVífilsstaðirJón EspólínBotnssúlurVafrakakaGrindavíkKristján 7.SkordýrEiríkur blóðöxGylfi Þór SigurðssonKári StefánssonAriel HenryISO 8601ÞjóðleikhúsiðÁlftNorræn goðafræðiTímabeltiMosfellsbærPragMarylandBerlínCharles de GaulleNorðurálFrakklandLjóðstafirListi yfir íslensk póstnúmer2024Listi yfir íslenska tónlistarmennOrkustofnunKirkjugoðaveldiLakagígarDaði Freyr PéturssonStari (fugl)AlaskaVerðbréfKosningarétturBandaríkinÞóra ArnórsdóttirWayback MachineJürgen KloppJón Jónsson (tónlistarmaður)Seinni heimsstyrjöldinAlþingiskosningar 2016Montgomery-sýsla (Maryland)VallhumallPortúgalÁstþór MagnússonNíðhöggurSýslur ÍslandsJafndægurLungnabólgaJohannes VermeerSkúli MagnússonBaldurAlþingiSönn íslensk sakamálKristrún FrostadóttirEggert ÓlafssonLýðræðiGamelanDagur B. EggertssonÓlafur Ragnar GrímssonISBNJóhann Berg GuðmundssonHávamálHerðubreiðTikTokHafnarfjörður🡆 More