Suður-Kákasus

Suður-Kákasus er suðurhluti heimshlutans Kákasus, milli Evrópu og Asíu, sem nær frá Kákasusfjöllum í norðri að landamærum Tyrklands og Írans í suðri, og frá Svartahafi í vestri að Kaspíahafi í austri.

Svæðið er kallað Закавказье (Sakavkasje) á rússnesku sem merkir „sunnan Kákasusfjalla“. Innan svæðisins er öll Armenía og meirihluti Georgíu og Aserbaídsjans.

Suður-Kákasus
Kort sem sýnir skiptingar Suður-Kákasus á tímum Sovétríkjanna.

Í þessum heimshluta eru umdeildu héruðin Abkasía og Suður-Ossetía í Georgíu, og Nagornó-Karabak í Aserbaídsjan.

Suður-Kákasus  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArmeníaAserbaídsjanAsíaEvrópaGeorgíaKaspíahafKákasusKákasusfjöllRússneskaSvartahafTyrklandÍran

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KlóeðlaHnísaJón Sigurðsson (forseti)BrúðkaupsafmæliKváradagurKalda stríðiðKonungur ljónannaÓnæmiskerfiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiStigbreytingEgill Skalla-GrímssonFljótshlíðHTMLSvavar Pétur EysteinssonBleikjaRonja ræningjadóttirSam HarrisÚtilegumaðurKári StefánssonReykjavíkLánasjóður íslenskra námsmannaÍslenski hesturinnJólasveinarnirForseti ÍslandsAlþingiEgyptalandEiður Smári GuðjohnsenDraumur um NínuForsetakosningar á Íslandi 2004SnæfellsjökullHeklaFrosinnListi yfir skammstafanir í íslenskuBrennu-Njáls sagaHryggsúlaUmmálMaríuhöfn (Hálsnesi)Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaFáni SvartfjallalandsHjálparsögnEnglar alheimsins (kvikmynd)Gunnar HámundarsonSædýrasafnið í HafnarfirðiRauðisandurSameinuðu þjóðirnarFyrsti vetrardagurÁrbærFuglafjörðurÍslandSanti CazorlaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiMarylandPétur Einarsson (flugmálastjóri)Stúdentauppreisnin í París 1968HafþyrnirFjalla-EyvindurAlmenna persónuverndarreglugerðinHvítasunnudagurMelar (Melasveit)Forsetakosningar á Íslandi 1996MörsugurKnattspyrnufélagið VíkingurEvrópusambandiðHin íslenska fálkaorðaMorðin á SjöundáHarpa (mánuður)ÓslóVerðbréfTjörn í SvarfaðardalListi yfir risaeðlurÍsland Got TalentHvalirEldur🡆 More