Suður-Alparnir

Suður-Alparnir (enska: The Southern Alps, maóríska: Kā Tiritiri o te Moana) er fjallahryggur sem spannar 500 kílómetra frá norðri til suðurs á Suðurey Nýja-Sjálands.

Cook skipstjóri gaf fjöllunum nafn árið 1770.

Suður-Alparnir
Snæþaktir Suður-Alparnir á gervihnattamynd.
Suður-Alparnir
Mount Cook og Mount Tasman.
Suður-Alparnir
Tasman-jökull.

Mount Cook (Aoraki) er hæsta fjallið eða 3724 metra og sextán aðrir tindar ná yfir 3000 metra. Fjöldi jökla eru í fjöllunum, misstórir, en Tasman-jökull er þeirra lengstur eða 29 km.

Fjöllin eru hluti af Kyrrahafseldhringnum og hófu að myndast fyrir um 45 milljónum ára en ris þeirra stóð hæst fyrir um 5 milljónum ára. Kyrrahafsplatan í suðvestri rekst á móti Indó-Áströlsku-plötunni í norðvestri.

Suður-Alparnir
Suður-Alparnir.


Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Southern Alps“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 19. feb. 2017.

Tags:

Cook skipstjóriNýja-SjálandSuðurey (Nýja-Sjáland)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LatibærJúanveldiðGylfi Þór SigurðssonSkálholtHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Ómar RagnarssonÍslenskir stjórnmálaflokkarPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Fiann PaulSteinþór Hróar SteinþórssonVaranleg gagnaskipanJapanBankahrunið á ÍslandiHlíðarfjallRímJesúsGamelanSeinni heimsstyrjöldinEfnafræðiKrímskagiAxlar-BjörnBjörgólfur Thor BjörgólfssonÓlafur Jóhann ÓlafssonAlþingiskosningarRússlandFullveldiGuðmundur Felix GrétarssonWho Let the Dogs OutKnattspyrnufélag ReykjavíkurSpánnHrossagaukurStríðLaufey Lín JónsdóttirLögverndað starfsheitiForsetakosningar á Íslandi 2012SvartfjallalandÚrvalsdeild karla í handknattleikÁsynjurSeljalandsfossFriðrik DórHjálpHaförnKnattspyrnufélagið FramEiginfjárhlutfallHarpa (mánuður)Hringrás kolefnisListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKnattspyrnufélagið ValurÞóra HallgrímssonSödertäljeSkíðastökkMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsÍsafjörðurAusturríkiSpænska veikinEnskaTrúarbrögðTinVatnsdeigForsetakosningar í BandaríkjunumHarry PotterLöggjafarvaldÞór (norræn goðafræði)Ármann JakobssonHowlandeyjaLofsöngurSilungurNorræn goðafræðiMengiGvamKnattspyrnaNáttúruvalPortúgalLýðræði🡆 More