Stjórnvald

Stjórnvald er eining sem fer með opinbert framkvæmdarvald, svo sem embætti og stofnanir.

Stjórnvöld hafa almennt séð heimildir til að skera úr um og taka ákvarðanir um réttindi og skyldur fólks og lögaðila. Þegar metið er hvort tiltekinn aðili teljist stjórnvald er að jafnaði athugað hvort bein afstaða sé tekin um það í landslögum og mögulega önnur tengsl aðilans við hið opinbera, svo sem gegnum fjárveitingar og önnur áhrif hins opinbera á rekstur hans.

Stjórnvald  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EmbættiFramkvæmdarvaldFólkLögaðili

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

18 KonurMaó Zedong2008Vatnsaflsvirkjun2005PáskarHeimspekiBaugur GroupRíkissjóður ÍslandsWayback MachineNorður-DakótaÚlfurSnyrtivörurMegindlegar rannsóknirEgilsstaðirKuiperbeltiFrançois WalthérySólkerfiðJapanStofn (málfræði)Gamla bíóÞýskaBVíetnamFranska byltinginAndrúmsloftEigindlegar rannsóknirKári Steinn KarlssonGuido BuchwaldCarles PuigdemontÁstandiðEldgígurAron Einar GunnarssonFaðir vorSnorra-EddaÁMÁlftFlugstöð Leifs EiríkssonarÞrælastríðiðHöfuðlagsfræðiGrænlandNamibía29. marsSetningafræðiFriðrik ErlingssonBeinagrind mannsins2003VestmannaeyjagöngMiklihvellurÞingvallavatnHarðfiskurPersónuleikiVilhelm Anton JónssonKubbatónlistGylfaginningHeyr, himna smiðurEgils sagaÍslenska þjóðfélagið (tímarit)Ragnhildur GísladóttirAtviksorðLandsbankinnUngmennafélagið AftureldingKríaLotukerfiðTyrkjarániðGísli Örn GarðarssonMarðarættHöfðaborginBerlínarmúrinnArnaldur IndriðasonKópavogurFerðaþjónustaJúlíus CaesarUppeldisfræðiArsen🡆 More