Stúlka Með Perlueyrnalokk

Stúlka með perlueyrnalokk (hollenska: Meisje met de parel) er olíumálverk eftir hollenska gullaldar listmálarann Johannes Vermeer (1632-1675) og var málað um 1665.

Verkið hefur gengið undir ýmsum nöfnum í áranna rás, það hefur verið þekkt undir núverandi nafni þess síðan í lok 20. aldar eftir stóra perlueyrnalokknum sem stúlkan er með á málverkinu. Verkið hefur verið í Mauritshuis í Haag síðan 1902 og hefur verið umfjöllunarefni ýmissa bókmennta. Árið 2006 valdi hollenskur almenningur verkið sem fallegasta málverk Hollands.

Stúlka Með Perlueyrnalokk
Stúlka með perlueyrnalokk

Tags:

HaagHollandHollenskaJohannes VermeerMauritshuis

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

EpliÚtgarðurVatnsaflsvirkjunPortúgalStjórnmálNetflixGengis KanSjávarútvegur á ÍslandiHryggsúlaMorð á ÍslandiFæreyskaAlbert EinsteinBarbra Streisand18 KonurListi yfir íslensk mannanöfnSteinbíturLudwig van BeethovenJökulgarðurHilmir Snær GuðnasonFlatey (Breiðafirði)NorskaIngólfur ArnarsonPáll ÓskarNorðfjarðargöngSeifurÍslenskur fjárhundurRaufarhöfnOrkaSendiráð ÍslandsSteypireyðurBrúneiSúnníMHrafna-Flóki VilgerðarsonUrður, Verðandi og SkuldAlmennt brotTrúarbrögðKalda stríðiðMicrosoftLénsskipulagVeldi (stærðfræði)1989Hans JónatanRússlandListi yfir persónur í NjáluOlympique de MarseilleGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMilljarðurAkureyriSamskiptakenningarTíðniFinnlandSólkerfiðApabólaSnjóflóðið í SúðavíkHólar í HjaltadalSexFerðaþjónustaÞingvallavatnHöfuðborgarsvæðiðHallgrímur PéturssonLaxdæla sagaSúrefniBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Listi yfir landsnúmerUppstigningardagurEyjaklasiWrocławIngvar Eggert SigurðssonRíkissjóður ÍslandsKínaKúbaHrafninn flýgurÓeirðirnar á Austurvelli 1949Balfour-yfirlýsinginRagnarökSurtur🡆 More