Spörfuglar

Spörfuglar (fræðiheiti: Passeriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir.

Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir söngfuglar með flókið raddhylki. Ungarnir gapa eftir mat í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru maríuerla, hrafn og stari.

Spörfuglar
Ungur stari (sturnus vulgaris)
Ungur stari (sturnus vulgaris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Passeriformes
Linnaeus, 1758
Undirættbálkar

Á Íslandi hafa spörfuglar verið friðaðir síðan 1882.


Flokkun spörfugla

Tags:

FræðiheitiFuglHrafnMaríuerlaStariSöngfuglÆttbálkur (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðlaugur Þór ÞórðarsonHesturÞýskalandIðnbyltinginCOVID-19FramhyggjaHættir sagnaAlsírJarðhitiSóley TómasdóttirTyrklandKríaSnorri SturlusonGrísk goðafræðiEnglandSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Faðir vorBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Boðháttur24. marsNorðurlöndinNasismiSkosk gelískaTaílandSamgöngurMosfellsbærAfstæðishyggjaSovétríkinSýslur ÍslandsÍslenskaMongólíaÍsraelWilt ChamberlainFranskur bolabíturHamsturKynlaus æxlunJúgóslavíaSjávarútvegur á ÍslandiMetanRómGuðmundur Franklín JónssonRagnar loðbrókSpænska veikinBjarni FelixsonWikiÞróunarkenning DarwinsValéry Giscard d'EstaingTorfbærSauðárkrókurEvraViðtengingarhátturPrótínGíneuflóiGunnar HelgasonHollandHindúismiKirgistanGarðaríkiFullveldiRonja ræningjadóttirRio de JaneiroGervigreindÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuVerkfallBjarni Benediktsson (f. 1970)KristniRíkiSaga Garðarsdóttir2007Listi yfir íslenskar kvikmyndirLeikariÉlisabeth Louise Vigée Le BrunListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999BrasilíaVilmundur GylfasonFilippseyjar🡆 More