Spætufuglar

Spætufuglar (fræðiheiti: Piciformes) eru ættbálkur fugla sem telur um 400 tegundir í 60 ættkvíslum, þar á meðal spætur.

Flestir spætufuglar nærast á skordýrum þótt túkanar lifi á ávöxtum og hunangsgaukurinn lifi á býflugnavaxi. Nær allir spætufuglar eru með tvær klær sem vísa fram og tvær aftur líkt og páfagaukar.

Spætufuglar
Safaspæta (Sphyrapicus varius)
Safaspæta (Sphyrapicus varius)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Piciformes
Meyer & Wolf, 1810
Ættir

Tags:

FræðiheitiFuglarPáfagaukarSkordýrÁvöxturÆttbálkur (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Verg landsframleiðsla22. aprílTékklandWikipediaRjúpaDonald Duart MacleanÝmirUpplyfting - Í sumarskapiÁrni BergmannBotnssúlurNúmeraplataArnaldur IndriðasonFljótshlíðSerhíj SkatsjenkoVForseti ÍslandsListi yfir fugla ÍslandsQBláa lóniðÞýskalandSeglskútaÞýskaKristján 10.Sigurbjörn EinarssonÓlafur Ragnar GrímssonSíldFimleikafélag HafnarfjarðarHáskóli ÍslandsBrúsarGuðrún GunnarsdóttirLove GuruGrábrókKJón hrakGoogle TranslateGerpla (skáldsaga)GrenivíkRíkisútvarpiðGóði hirðirinnFingurFæreyjarEvrópaÁrni Múli JónassonHallgerður HöskuldsdóttirIlmur KristjánsdóttirHrafnRósa GuðmundsdóttirDaníel Ágúst Haraldsson6SæbjúguFellafífillHringadróttinssagaForsetakosningar á Íslandi 2020BerlínarmúrinnHvanndalsbræðurMosfellsbærTyggigúmmíStoðirLokiLangaForsíðaRíkisstjórn ÍslandsListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiVafrakakaKeníaMannslíkaminnGrindavíkÁrnesBobby FischerBrúttó, nettó og tara🡆 More