Skjaldarmerki Nígeríu

Skjaldarmerki Nígeríu er svartur skjöldur með liðaðri, hvítri árkvísl sem táknar samflæði fljótanna Níger og Benúe við Lokoja.

Svarti skjöldurinn táknar frjósama jörð Nígeríu og hvítu hestarnir sem standa hvorum megin við hann tákna reisn. Rauði örninn ofan á skildinum táknar styrk og grænu og hvítu böndin sem hann stendur á tákna gjöfulan jarðveg landsins.

Skjaldarmerki Nígeríu
Skjaldarmerki Nígeríu

Rauðu blómin við grunninn eru Costus spectabilis, þjóðarblóm Nígeríu. Þetta blóm var valið á skjaldarmerkið þar sem það er að finna um alla Nígeríu og er táknrænt fyrir fegurð landsins. Á borðanum neðst á skjaldarmerkinu standa kjörorð Nígeríu frá 1978: „Unity and Faith, Peace and Progress“ (ísl. „Samheldni og trú, friður og framfarir“). Áður stóð „Peace, Unity, Freedom“ (ísl. „Friður, samheldni, frelsi“).

Tilvísanir

Tags:

Benúe-fljótHesturNígerfljótNígeríaSkjaldarmerkiÖrn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ungfrú ÍslandGregoríska tímatalið1974HeiðlóaÓfærðEggert ÓlafssonHryggsúlaDavíð OddssonJakob 2. EnglandskonungurKínaÞingvellirBiskupWikipediaJohannes VermeerBrúðkaupsafmæliÍþróttafélagið Þór AkureyriStigbreytingÓnæmiskerfiVopnafjarðarhreppurLýðstjórnarlýðveldið KongóSjómannadagurinnReykjanesbærKríaTaívanUppköstLýðræðiListi yfir morð á Íslandi frá 2000Sædýrasafnið í HafnarfirðiAgnes MagnúsdóttirSvissKörfuknattleikurHrossagaukurMyriam Spiteri DebonoTíðbeyging sagnaJónas HallgrímssonListi yfir íslenska tónlistarmennEnglar alheimsins (kvikmynd)TímabeltiSýndareinkanetÓlympíuleikarnirLandspítaliArnar Þór JónssonKristján EldjárnÁsdís Rán GunnarsdóttirÍslenska sauðkindinBotnssúlurCarles PuigdemontUngverjalandKaupmannahöfnKirkjugoðaveldiHalldór LaxnessNeskaupstaðurValurHrafninn flýgurMicrosoft WindowsIndriði EinarssonRisaeðlurFriðrik DórSkipEinar Þorsteinsson (f. 1978)IstanbúlFreyjaISO 8601Merki ReykjavíkurborgarHallveig FróðadóttirÍslandVatnajökullBergþór PálssonMagnús EiríkssonÞóra FriðriksdóttirÍþróttafélag HafnarfjarðarÍslenska sjónvarpsfélagið🡆 More