Kvikmynd 1967 Skógarlíf: Bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions

Skógarlíf (enska: The Jungle Book) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions.

Myndin byggir á skáldsögunni Frumskógarbókin eftir Rudyard Kipling. Myndin var frumsýnd þann 18. október 1967.

Skógarlíf
The Jungle Book
LeikstjóriWolfgang Reitherman
HandritshöfundurLarry Clemmons
Ralph Wright
Ken Anderson
Vance Gerry
Floyd Norman
Bill Peet
Byggt áFrumskógarbókin af Rudyard Kipling
FramleiðandiWalt Disney
LeikararSebastian Cabot
Phil Harris
Louis Prima
George Sanders
Sterling Holloway
J. Pat O'Malley
Bruce Reitherman
SögumaðurSebastian Cabot
TónlistGeorge Bruns (kvikmyndartaka)
Terry Gilkyson
Robert B. Sherman
Richard M. Sherman (lög)
DreifiaðiliBuena Vista Distribution
Frumsýning18. október 1967
Lengd78 mínútnir
LandKvikmynd 1967 Skógarlíf: Söguþráður, Íslensk talsetning, Tæknilega Bandaríkin
Tungumálenska
Ráðstöfunarfé4 milljónir USD
Heildartekjur378 milljónir USD
FramhaldSkógarlíf 2

Kvikmyndin var nítjánda kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjóri myndarinnar var Wolfgang Reitherman. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Larry Clemmons, Ralph Wright, Ken Anderson, Vance Gerry, og Bill Peet. Tónlistin í myndinni er eftir Sherman-bræður. Árið 2003 var gerð framhaldsmynd, Skógarlíf 2, sem var dreift á kvikmyndahús.

Söguþráður

Mógli er alinn upp í skóginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tígurinn ógurlegi aftur í skóginn til að hefna sín á Mógla. Þá upphefst mikil þrautaganga hjá vinum Mógla þeir draga Mógla nauðugan af stað í áttina að þorpi mannanna en hættur skógarins leynast við hvert fótmál.

Íslensk talsetning

Hlutverk Leikari
Björninn Balli Egill Ólafsson
Pardusinn Bakír Valdimar Örn Flygenring
Loðvík konungur Apanna Kristján Kristjánsson
Tígurinn Seri Kan Pálmi Gestsson
Snákurinn Karún Eggert Þorleifsson
Mannhvolpurinn Móglí Grímur Helgi Gíslason
Fíllinn Harri Ofursti Rúrik Haraldsson
Junior Örnólfur Eldon Þórsson
Bússi Arnar Jónsson
Flapsi Bergur Ingólfsson
Siggi Friðrik Friðriksson
Dissi Skarphéðinn Hjartarson
Stúlka ​Halla Vilhjálmsdóttir

Lög í myndinni

Titill Söngvari
Fílasöngur Rúrik Haraldsson

Örnólfur Eldon

Helstu nauðsynjar Egill Ólafsson

Grímur Helgi Gíslason

Að vera eins og þú Kristján Kristjánsson

Egill Ólafsson

Trust in Me Eggert Þorleifsson
Þú átt góðan vin Gísli Magnason

Skarphéðinn Hjartarson

Örn Árnason

Benedikt Ingólfsson

My Own Home Halla Vilhjálmsdóttir

Tæknilega

Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðing Jón St. Kristjánsson
Kórstjórn Vilhjálmur Guðjónsson
Söngtextar Jón St. Kristjánsson
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Hlijóðupptaka Stúdíó eitt.

Tilvísanir

Tenglar

Kvikmynd 1967 Skógarlíf: Söguþráður, Íslensk talsetning, Tæknilega   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Kvikmynd 1967 Skógarlíf SöguþráðurKvikmynd 1967 Skógarlíf Íslensk talsetningKvikmynd 1967 Skógarlíf TæknilegaKvikmynd 1967 Skógarlíf TilvísanirKvikmynd 1967 Skógarlíf TenglarKvikmynd 1967 Skógarlíf18. október1967BandaríkinEnskaFrumskógarbókinRudyard KiplingTeiknimynd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BrúsarHeiðlóaGlymurEmbætti landlæknisStyrmirFyrsti vetrardagurBláa lóniðGáriListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVera MúkhínaJakobsvegurinnJúgóslavíaSigríður Hagalín BjörnsdóttirGlókollurÍslandRisaeðlurHinrik 8.Íslenskt mannanafnGeitBubbi MorthensJón Ásgeir JóhannessonKlausturKörfuknattleikurMiquel-Lluís MuntanéLjósbogiLangaNótt (mannsnafn)XXX RottweilerhundarSalka ValkaAlkulEgilsstaðirMargæsSumardagurinn fyrstiOleh ProtasovSveitarfélagið ÁrborgKalda stríðiðLína langsokkurMaðurSendiráð ÍslandsKepa ArrizabalagaRagnarök25. aprílKárahnjúkavirkjunRúnirTónbilÓeirðirnar á Austurvelli 19492004ÚkraínaJón SteingrímssonSúrefniNostalgíaSkammstöfunMosfellsbærBjörn Sv. BjörnssonMorfísFrjálst efniListi yfir borgarstjóra Reykjavíkur2002Steina VasulkaÓnæmiskerfiÞorsteinn Már BaldvinssonEiginnafnAuður djúpúðga KetilsdóttirFreyjaAserbaísjanLatibærKnattspyrnufélagið ValurSigurdagurinn í EvrópuBerlínFlosi ÓlafssonÞórarinn EldjárnSamgöngustofaJaðrakanListi yfir fugla ÍslandsÖldVerg landsframleiðsla🡆 More