Scotia-Haf

Scotia-haf er hafsvæði á mörkum Suður-Íshafsins og Atlantshafs suðaustan við Eldland í Suður-Ameríku.

Það markast af Scotia-hryggnum sem liggur í sveig frá Eldlandi að Suðurskautsskaga. Suður-Orkneyjar, Suður-Sandvíkureyjar og Suður-Georgía liggja á hryggnum. Hafið heitir eftir skipinu Scotia sem William Speirs Bruce sigldi á til Suðurskautslandsins 1902-4.

Scotia-Haf
Borgarísjaki í Scotia-hafi
Scotia-Haf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AtlantshafEldlandSuður-AmeríkaSuður-GeorgíaSuður-SandvíkureyjarSuður-Íshaf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

THitaeiningEyjaálfa1999Mohammed Saeed al-SahafLottóPaul RusesabaginaVotheysveikiIðnbyltinginGrænmetiStýrivextirHættir sagnaÓlivínXXX RottweilerhundarLoðnaBaldurGrænlandVafrakakaBOlympique de MarseilleListi yfir íslenska myndlistarmennSkaftáreldarKríaJapanKarlukBorgÍsöldJesúsHáhyrningurKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiBríet BjarnhéðinsdóttirBrúttó, nettó og taraGuðmundur Franklín JónssonBenjamín dúfaSkjaldarmerki ÍslandsSveppirListi yfir persónur í NjáluSendiráð ÍslandsLína langsokkurSnjóflóð á ÍslandiÞýskaBretland18 KonurMexíkóEpliKolefniPálmasunnudagurÍslamBubbi MorthensKristnitakan á ÍslandiLýðræðiUngverjalandHekla1989HlutabréfKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguVestfirðirSpænska veikinVíetnamVarúðarreglanJóhanna Guðrún Jónsdóttir1954Egill Skalla-GrímssonEldstöðVorSpánnSálfræðiDýrið (kvikmynd)Eldgígur1900Sveitarfélög ÍslandsMúsíktilraunirFinnlandVerðbréfSagnorðHektariPlayStation 2🡆 More