Samtök

Samtök eru hópur tveggja eða fleiri manneskja sem vinna saman í því að framkvæma verkefni til þess að ná einhverju sérstöku marki.

Félagslegt fyrirbæri um sameiginlegt markmið (einn af grunnflokkum hluta á Wikidata)

Samtök gera meðlimunum sínum kleift að afreka mörk, framleiða vörur og/eða þjónustur og byggja sambönd við önnur samtök. Til eru mismunandi gerðir af samtökum, til dæmis fyrirtæki, góðgerðarstofnanir, alþjóðasamtök, sameignarfélög, stjórnmálaflokkar og háskólar. Samtök eru til innan samfélags.

Samtök eru oft formleg og eru ólík óformlegum hópum eins og fjölskyldum, ættflokkum, vinahópum og nágrennum.

Heimild

Tengt efni

Samtök   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlþjóðastofnunFyrirtækiHáskóliHópurManneskjaMarkSameignarfélagSamfélagStjórnmálaflokkurVaraÞjónusta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LangreyðurGuðmundur Felix GrétarssonSnorri MássonSúrefniEldeyTúnfífillListi yfir íslenska tónlistarmennAlþingiskosningarÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslenskar kvikmyndirLýsingarorðSkuldabréfHavnar BóltfelagRómarganganSeyðisfjörðurKennimyndListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurHeimspeki 17. aldar24. aprílBesta deild karlaSiglufjörðurFylkiðÍslensk mannanöfn eftir notkunKristnitakan á ÍslandiFiann PaulEfnafræðiBubbi MorthensElly VilhjálmsÞýskaSporger ferillHringrás vatnsGuðlaugur ÞorvaldssonReynistaðarbræðurÍslandsbankiÚrvalsdeild karla í handknattleikLoftskeytastöðin á MelunumMeltingarkerfiðKristján EldjárnStari (fugl)Vísir (dagblað)FornafnListi yfir landsnúmerXHTMLBenito MussoliniEsjaÞjóðernishyggjaJárnLoftbelgurSovétríkinLatibærEl NiñoJansenismiEinar Már GuðmundssonHáskóli ÍslandsKúrdarEgils sagaSpánnÞjórsáElísabet JökulsdóttirLögverndað starfsheitiEimreiðarhópurinnVesturbær ReykjavíkurTom BradyÍbúar á ÍslandiLína langsokkurTyggigúmmíFyrsti vetrardagurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðIvar Lo-JohanssonTilvísunarfornafnÞorvaldur ÞorsteinssonRóteindCristiano RonaldoSandgerðiHeiðlóaEyjafjörðurViðtengingarháttur🡆 More