Rauðþörungar

Rauðþörungar (fræðiheiti: Rhodophyta) eru þörungar sem finnast nær eingöngu í sjó og telur fylkingin yfir 5000 tegundir.

Langflestir rauðþörungar lifa í fjörum eða grunnum sjó og eru þar botnfastir á klettum, steinum eða gróðri. Rauðþörungar eru nánast allir fjölfrumungar og yfirleitt frekar stórir og nokkrir sm á lengd og breidd, oftast þráð- eða blaðlaga. Algengar tegundir í fjörum eru fjörugrös (Chondrus crispus), söl (Palmaria palmata) og purpurahimna (Porphyra umbilicalis).

Rauðþörungar
Tímabil steingervinga: Mesoproterozoic til nútíma
A-D : Chondrus crispus Stackhouse, E-F : Mastocarpus stellatus J.Ag.
A-D : Chondrus crispus Stackhouse,
E-F : Mastocarpus stellatus J.Ag.
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
(óraðað) Archaeplastida
Fylking: Rhodophyta
Wettstein, 1922

Flokkun er undir endurskoðun.

Samheiti
  • Rhodophyceae Ruprecht, 1851; Thuret, 1855; Rabenhorst, 1863
  • Rhodophycota Papenfuss, 1946
  • Rhodoplantae Saunders & Hommersand, 2004
Rauðþörungar
Mastocarpus stellatus

Fáir þeirra vaxa ofarlega í fjörum, en þegar neðar dregur ber meira á þeim. Þeir eru algengir á grunnsævi og ná lengst niður í djúpin af stórþörungunum. Rauðþörungar hafa löngum verið eftirsótt fæða um allan heim og þekkja Íslendingar þar af best sölin (Palmaria palmata), sem hafa á seinni tímum verið eini þörungurinn sem hafður er til matar hér á landi.

Tilvísanir

Rauðþörungar   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjörugrösFræðiheitiSölÞörungar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Karlsbrúin (Prag)Listi yfir páfaFylki BandaríkjannaKeila (rúmfræði)Boðorðin tíuHandknattleiksfélag KópavogsBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesSagan af DimmalimmListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSýslur ÍslandsForsíðaFyrsti vetrardagurFelix BergssonPersóna (málfræði)Pétur EinarssonMiðjarðarhafiðSýndareinkanetGrindavíkAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)BleikjaGaldurHeiðlóaBjarkey GunnarsdóttirSveitarfélagið ÁrborgForsetakosningar á Íslandi 2020TyrkjarániðMicrosoft WindowsCarles PuigdemontEinar BenediktssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFjalla-EyvindurKötturFermingMaríuerlaEinmánuðurUngmennafélagið AftureldingVerðbréfJónas HallgrímssonMyriam Spiteri DebonoListi yfir landsnúmerSMART-reglanRauðisandurLómagnúpurSjónvarpiðSpánnPáskarListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðSjálfstæðisflokkurinnRaufarhöfnJón Jónsson (tónlistarmaður)UngverjalandKarlakórinn HeklaAlþingiskosningar 2021ÞýskalandSandra BullockOrkumálastjóriMegindlegar rannsóknirTímabeltiVladímír PútínHTMLFiskurKnattspyrnufélagið VíkingurHrafninn flýgurFóturUmmálForsætisráðherra ÍslandsHjálpJörundur hundadagakonungurIndónesíaSigurboginnSelfossSæmundur fróði SigfússonÍslenska sauðkindinYrsa SigurðardóttirAaron MotenMyndlista- og handíðaskóli Íslands🡆 More