Plötumerki

Plötumerki eða eyrnamerki er plast- eða álmerki sem er sett í eyru búfjár til að aðgreina það frá öðrum og svo hægt sé að sanna eignarrétt.

Á eyrnamerkjum koma fram upplýsingar á borð við einstaklingsnúmer, búsnúmer, land og stundum fleiri upplýsingar. Sum plötumerki hafa innbyggða örflögu sem auðveldar aflestur með örmerkjalesara.

Plötumerki
Kálfur með gul plötumerki með einstaklingsnúmeri, landi og búsnúmeri
Plötumerki
Kind með blátt plötumerki með einstaklingsnúmeri, búsnúmeri (faldar upplýsingar eru: IS fyrir Ísland og YD fyrir Yfirdýralæknisembættið). Á Íslandi tíðkast að nota ólíka liti milli varnarhólfa.
Plötumerki  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KörfuknattleikurLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisListi yfir skammstafanir í íslenskuJón Múli ÁrnasonÁstandiðMassachusettsKatrín JakobsdóttirSauðféMargit SandemoEldgosið við Fagradalsfjall 2021Litla hryllingsbúðin (söngleikur)KynþáttahaturHarry S. TrumanKnattspyrnufélagið VíkingurNellikubyltinginNæturvaktinÚlfarsfellRagnar JónassonKonungur ljónannaÞjóðminjasafn ÍslandsBarnafossSnæfellsjökullListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Wolfgang Amadeus MozartJóhann SvarfdælingurKatlaStúdentauppreisnin í París 1968TyrkjarániðFjaðureikSjómannadagurinnSamningurHjaltlandseyjarHelsingiWikiAaron MotenUngfrú ÍslandNorræn goðafræðiMeðalhæð manna eftir löndumISO 8601HvalfjarðargöngValdimar2020ÖskjuhlíðForsetakosningar á Íslandi 2024KírúndíKeflavíkForsætisráðherra ÍslandsVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)FramsöguhátturAlfræðiritÁratugurKartaflaDavíð OddssonEgill Skalla-GrímssonÞykkvibærSædýrasafnið í HafnarfirðiÁgústa Eva ErlendsdóttirHarvey WeinsteinFnjóskadalurGoogleHringadróttinssagaSvavar Pétur Eysteinsson1974c1358SpánnHerðubreiðHelförinWyomingJohn F. KennedyBaldur ÞórhallssonHeimsmetabók GuinnessGuðni Th. JóhannessonFjalla-EyvindurOkNáttúruval🡆 More