Phillip P. Keene

Phillip P.

Keene (fæddur 5. september) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Closer og Major Crimes.

Phillip P. Keene
Fæddur5. september
Ár virkur2004 -
Helstu hlutverk
Buzz Watson í The Closer og Major Crimes

Einkalíf

Keene lærði sögu og listasögu við Kaliforníuháskólann í Los Angeles og talar spænsku og þýsku. Keene tók leiklistartíma hjá Howard Fine, Heidi Davis, Margie Haber og Tony Sepulveda.

Keene er samkynhneigður og hefur síðan 2013 verið giftur James Duff höfundinum að The Closer.

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Keenes var árið 2004 í sjónvarpsþættinum The D.A..

Keene hefur síðan 2005 leikið eftirlitsmyndavélamanninn Buzz Watson í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.

Kvikmyndir

Keene hefur til þessa leikið í tveimur kvikmyndum The Truth is Underrated og I am Death.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2008 The Truth IS Underrated Jonah
2011 I Am Death Greg Meyers Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2004 The D.A. Blaðamaður nr. 2 Þáttur: The People vs. Sergius Kovinsky
2005-2012 The Closer Buzz Watson 108 þættir
2012-til dags Major Crimes Buzz Watson 48 þættir

Verðlaun og tilnefningar

Screen Actors Guild-verðlaun

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
  • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir The Closer.

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Tags:

Phillip P. Keene EinkalífPhillip P. Keene FerillPhillip P. Keene Kvikmyndir og sjónvarpPhillip P. Keene Verðlaun og tilnefningarPhillip P. Keene TilvísanirPhillip P. Keene HeimildirPhillip P. Keene TenglarPhillip P. Keene5. septemberBandaríkinLeikariThe Closer

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MalaríaÁsatrúarfélagiðMörgæsirMenntaskólinn í KópavogiHelförinFákeppniSundlaugar og laugar á ÍslandiVíetnam2005FramsöguhátturDavíð StefánssonAgnes MagnúsdóttirEvrópska efnahagssvæðiðVigur (eyja)SkjaldbreiðurListi yfir eldfjöll ÍslandsÍslandsbankiÓrangútanUppstigningardagurMyndhverfingFrjálst efniLoðvík 7. FrakkakonungurSamheitaorðabókStóridómurTryggingarbréfLiðfætluættSamtökin '78Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaAbýdos (Egyptalandi)StuðmennSnorri HelgasonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKviðdómurHættir sagnaSvartidauðiIOSÍslandsklukkanDyrfjöllBlóðsýkingStóra-LaxáTundurduflÁsbirningarVestfirðirJón Atli BenediktssonAserbaísjanKristnitakan á ÍslandiAtlantshafsbandalagiðLatínaMúsíktilraunirÞjóðaratkvæðagreiðslaFlokkur fólksinsHjörleifur HróðmarssonMalasíaÞór (norræn goðafræði)Seðlabanki ÍslandsBerlínarmúrinnWikipediaKobe BryantKalda stríðiðFranska byltinginÍslensk matargerðHættir sagna í íslenskuEinar Már GuðmundssonBreiddargráðaBerdreymiMisheyrnNeskaupstaðurOttómantyrkneska1. öldinDvergreikistjarnaSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirNafnhátturIdi AminPSkírdagurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGunnar Gunnarsson1944Jóhann Svarfdælingur🡆 More