Pawel Bartoszek: íslenskur stærðfræðingur

Pawel Bartoszek (fæddur 25.

september">25. september 1980) er íslenskur stærðfræðingur, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Hann var fulltrúi í Stjórnlagaráði og sat á Alþingi frá 2016-2017. Hann var um árabil pistlahöfundur í Fréttablaðinu og á vefritinu Deiglunni.

Pawel Bartoszek: Menntun, Stjórnmál, Verðlaun og viðurkenningar
Pawel Bartoszek árið 2011.

Menntun

Sem barn gekk Pawel í Melaskóla, síðar Hagaskóla og kláraði stúdentspróf af eðlisfræðibraut frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 2000. Hann lauk svo meistaragráðu í stærðfræði við Háskóla Íslands 2005.

Stjórnmál

Pawel bauð sig fram til borgarstjórnar í sveitarstjórnarkosningunum 2010 á lista Sjálfstæðisflokksins þar sem hann var í átjánda sæti. Pawel var kosinn á Alþingi fyrir Viðreisn árið 2016 en féll út af þingi þegar boðað var til kosninga aðeins ári síðar. Árið 2018 náði Pawel kjöri sem borgarstjórnarfulltrúi Viðreisnar í Reykjavík eftir sveitastjórnarkosningarnar það ár. Hann var forseti borgarstjórnar frá 2019-2021. Pawel náði ekki kjöri í borgarstjórn í kosningunum árið 2022 en varð þá varaborgarfulltrúi.

Verðlaun og viðurkenningar

Pawel kom fyrstur í mark í Árbæjarhlaupinu árið 2013, í 10km flokki 17 - 34 ára. Í maí 2014 veitti Samband ungra sjálfstæðismanna honum Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar fyrir pistlaskrif sín um einstaklingsfrelsi og fyrir að hafa jákvæð áhrif á íslenska stjórnmálaumræðu.

Tilvísanir

Pawel Bartoszek: Menntun, Stjórnmál, Verðlaun og viðurkenningar   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Pawel Bartoszek MenntunPawel Bartoszek StjórnmálPawel Bartoszek Verðlaun og viðurkenningarPawel Bartoszek TilvísanirPawel Bartoszek198025. septemberAlþingiDeiglanFréttablaðiðStjórnlagaráðStærðfræðiViðreisn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AtlantshafsbandalagiðVöluspáBorgSkjaldarmerki ÍslandsGuðni Th. JóhannessonÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliØGiordano BrunoNorður-AmeríkaMorð á ÍslandiSigmundur Davíð GunnlaugssonFilippseyjarVíetnamAron PálmarssonÞróunarkenning DarwinsFramsóknarflokkurinnSögutímiFrjálst efniJón Sigurðsson (forseti)BretlandÆsir17. öldinHnappadalurVigur (eyja)Skoll og HatiVeldi (stærðfræði)Róbert WessmanHvalfjarðargöngÖlfusáFagridalurSaga ÍslandsJórdaníaFriðurSpænska veikinÞjóðsagaMetanGullæðið í KaliforníuAlexander PeterssonBúddismiFranskaVictor Pálsson1. öldinMatarsódiKári StefánssonSuðvesturkjördæmiSankti PétursborgMollÞjóðbókasafn BretlandsMalcolm XNasismiKúariðaRómaveldiSkotfærinSamnafnSjónvarpiðOtto von BismarckRamadanFákeppniHerðubreiðMillimetriKnut WicksellSjávarútvegur á ÍslandiGuðrún BjarnadóttirHringadróttinssagaSpendýrValéry Giscard d'EstaingFlugstöð Leifs EiríkssonarListi yfir forseta BandaríkjannaÍsbjörnListi yfir fugla ÍslandsPekingBrúðkaupsafmæliÞorlákshöfnÍtalíaKaliforníaEdda FalakHundasúraHeimsálfa🡆 More