Norbert Elias

Norbert Elias (22.

júní">22. júní 18971. ágúst 1990) var þýskur félagsfræðingur af gyðingaættum sem síðar á ævinni varð breskur ríkisborgari. Þekktasta verk hans er Über den Prozess der Zivilisation („Um siðmenningarferlið“) þar sem hann setur fram kenningu um þróun siðmenningar sem breytingu á habitus Evrópubúa með hækkandi þröskuldum skammar og viðbjóðs. Hann flúði undan nasistum fyrst til Parísar 1933 og síðan til Bretlands þar sem hann settist að og kenndi meðal annars við Háskólann í Leicester. Verk hans voru lítt þekkt þar til á 7. áratugnum.

Norbert Elias
Norbert Elias  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. ágúst18971961-1970199022. júníBretlandFélagsfræðiGyðingurNasismiParísSiðmenningÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Garðar Thor CortesSkipListi yfir persónur í NjáluTómas A. TómassonNellikubyltinginJónas HallgrímssonUnuhúsSvampur SveinssonJóhann Berg GuðmundssonPragBjarkey GunnarsdóttirÓlafsfjörðurAdolf HitlerJürgen KloppBrennu-Njáls sagaKjartan Ólafsson (Laxdælu)EvrópusambandiðHafþyrnirListi yfir risaeðlurDómkirkjan í ReykjavíkLundiNorræna tímataliðViðskiptablaðiðÖskjuhlíðHæstiréttur BandaríkjannaÍslendingasögurHávamálForsetakosningar á Íslandi 2024Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðHáskóli ÍslandsEvrópaKalda stríðiðSkotlandUngmennafélagið AftureldingVopnafjörðurÁrni BjörnssonFíllAftökur á ÍslandiStúdentauppreisnin í París 1968SamfylkingindzfvtSeljalandsfossTaugakerfiðStöng (bær)Washington, D.C.John F. KennedyKúlaPúðursykurNorræn goðafræðiOkHljómskálagarðurinnÍslenskt mannanafnKristófer KólumbusBloggKorpúlfsstaðirBretlandMelar (Melasveit)Hættir sagna í íslenskuEyjafjallajökullEvrópska efnahagssvæðiðHringadróttinssagaJapanAladdín (kvikmynd frá 1992)MadeiraeyjarSagan af DimmalimmFyrsti vetrardagurUppstigningardagurDimmuborgirKalkofnsvegurSjómannadagurinnSumardagurinn fyrstiFelix BergssonFrakklandEiður Smári GuðjohnsenMorðin á SjöundáFuglBiskupVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)🡆 More