Nettröll

Nettröll er „sá eða sú sem vísvitandi móðgar eða ögrar öðrum netnotendum“ (samkvæmt íslenskri nútímamálsorðabók á vefsíðu Árnastofnunar).

Notkun orðsins

Nettröll hafa haft víðtæk áhrif á umræðu hér á landi sem og víðar. Vefmiðillinn Kjarninn greinir frá að í Facebook pistli sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, skrifaði í upphafi árs 2016 hafi hann sagt að „...nettröll eru hvorki þekkt fyrir einbeitingu né yfirvegun“.

Í september 2018 birtist grein á vef Blaðamannafélags Íslands þar sem sagt var frá því að yfir 100 fréttir sem birst hafi í Bretlandi byggi á Twitterfærslum frá rússneskum nettröllum.

Tilvísanir

Tags:

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jórdanía1963IndlandHelSleipnirGengis KanAlkanarFöll í íslenskuEinhverfaDrekkingarhylurEldgígurSvissÞjóðvegur 1EnglandKubbatónlistTeboðið í BostonÁlftEvraEmmsjé GautiGyðingarÁsgeir ÁsgeirssonMünchenSvartfuglarGísli Örn GarðarssonÞrælastríðiðBrúneiSjávarútvegur á ÍslandiNýsteinöldÞjóðleikhúsiðMarie AntoinetteÞjóðveldiðStefán MániHróarskeldaMöndulhalliSólkerfiðRúmmálMánuðurEvrópusambandiðGylfaginningGeorge W. BushAristótelesHeimspekiForsíðaMexíkóBandaríska frelsisstríðiðAmerískur fótboltiViðreisnSigmundur Davíð GunnlaugssonErróApabólaKnattspyrnaSilfurKötturNorður-KóreaFramsóknarflokkurinnTata NanoKúbudeilan1954Bubbi MorthensAron Einar GunnarssonRagnhildur GísladóttirÓfærðBlýInternet Movie DatabaseVatnsaflBoðhátturGullKeníaMikligarður (aðgreining)Alþingi2000Jón ÓlafssonFiann PaulHandboltiStríð Rússlands og Japans🡆 More