Netfang

Netfang er auðkenni notanda tölvupósts.

Það er samsett úr notandanafni og DNS-léni sem eru aðgreind með at-merki (@), venjulega borið fram „att“ eða „hjá“. Dæmi um netföng eru [email protected] og [email protected].

Forskeytið mailto: er skrásett hjá IANA og má því nota til að tilgreina að um netfang sé að ræða þegar maður slær það inn í vafraglugga eða í tengli í HTML-kóða. Einnig er hægt að bæta við eigindum svo sem subject (efni) og body (innihaldi) eftir ? í slóðinni.

Netfang  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

At-merkiTölvupóstur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stöng (bær)MaríuerlaÞorskastríðinHvalfjörðurGormánuðurÞingvallavatnListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBerlínNæturvaktinSelfossStari (fugl)DanmörkKnattspyrnudeild ÞróttarEldurÚtilegumaðurForsetakosningar á Íslandi 1996Jeff Who?Íbúar á ÍslandiHamrastigiHallgerður HöskuldsdóttirSmáralindOkjökullThe Moody BluesInnflytjendur á ÍslandiHelga ÞórisdóttirBárðarbungaÍslenski fáninnJólasveinarnirAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Páll ÓskarListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBandaríkinTikTokBorðeyriÁstþór MagnússonSumardagurinn fyrstiHTMLFrosinnDraumur um NínuSönn íslensk sakamálInnrás Rússa í Úkraínu 2022–ÖskjuhlíðSauðárkrókurEgyptalandHryggsúlac1358IKEAJóhannes Haukur JóhannessonReykjanesbærLundiHannes Bjarnason (1971)NorðurálLatibærFuglHljómsveitin Ljósbrá (plata)GamelanGrindavíkEvrópska efnahagssvæðiðBreiðdalsvík1918Íslenskir stjórnmálaflokkarMelkorka MýrkjartansdóttirFullveldiGísli á UppsölumListi yfir morð á Íslandi frá 2000LýsingarorðSamfylkinginListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÝlirMargrét Vala MarteinsdóttirÞjóðminjasafn ÍslandsLandnámsöldHerðubreiðWyomingHandknattleiksfélag KópavogsEnglar alheimsins (kvikmynd)Google🡆 More