Mýrdalsjökull

63°37′50″N 19°03′00″V / 63.63056°N 19.05000°V / 63.63056; -19.05000

Mýrdalsjökull
Mýrdalsjökull árið 2005.
Mýrdalsjökull
Loftmynd af jöklinum.
Mýrdalsjökull
Gervihnattamynd af jöklinum.

Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull Íslands og þekur hann um 590 km² svæði. Undir jöklinum hvílir eldfjallið Katla en hún hefur gosið reglulega frá landnámi og brætt mikinn ís af jöklinum svo flóð geysist niður á láglendið. Hæsti tindur Mýrdalsjökuls er 1.480 m.y.s. Úr Mýrdalsjökli falla tvær stórar jökulár, Jökulsá á Sólheimasandi í vestri og Múlakvísl í austri.

Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum.

Árið 1952 fórst á Mýrdalsjökli Neptúnvél frá bandaríska hernum og með henni níu menn.

Heimild

  • „Mýrdalsjökull almennt“. Sótt 28. desember 2005.

Tenglar

Mýrdalsjökull   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska1. maíPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Ólafur Darri ÓlafssonEigindlegar rannsóknirABBAReynistaðarbræðurKeilirHvannadalshnjúkurIdol (Ísland)Almenna persónuverndarreglugerðinEkvadorBjörgólfur Thor BjörgólfssonLéttirÓlafur Jóhann ÓlafssonMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsJónsbókSkammstöfunFullveldiJóhann Berg GuðmundssonNafnhátturHrafn Gunnlaugsson24. aprílEgils sagaFrumefniHollenskaLatibærÞjóðleikhúsiðListi yfir íslenska sjónvarpsþættiBlaðamennskaEddukvæðiSjávarföllRaunvextirEiríkur rauði ÞorvaldssonBikarkeppni karla í knattspyrnuJóhanna SigurðardóttirHelgi BjörnssonFylkiðSturlungaöldOrðflokkur2020ÞorskurÓákveðið fornafnMengiAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarDauðarefsingWiki CommonsKalínÍslensk krónaFrumaGæsalappirOfurpaurPétur Einarsson (f. 1940)EsjaÓðinnÁramótÍslamska ríkiðPáskarGrikklandMannakornGreinirEldeyÁlftLanganesbyggðBankahrunið á ÍslandiSkotlandKnattspyrnufélagið FramNafliÍbúar á ÍslandiÍslandÓlafur Karl FinsenÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaEyjafjallajökullLátra-BjörgSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirTjörneslöginEinar Þorsteinsson (f. 1978)Silungur🡆 More