Munshi Premchand

Munshi Premchand (hindí: प्रेमचंद, úrdú: پریمچںد) (f.

31. júlí 1880, d. 8. október 1936) var einn af helstu rithöfundum nútímans á hindí og úrdú. Hann skrifaði um 300 smásögur, fjölda skáldsagna og leikrita. Hann skrifaði um reynslu fátækra bænda og notaði alþýðumál fremur en það sanskrítskotna hindí sem þá var venja að nota sem bókmenntamál.

Munshi Premchand  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1880193631. júlí8. októberHindíLeikritSanskrítSkáldsagaSmásagaÚrdú

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Stöng (bær)KríaFelmtursröskunÍrlandAkureyriKommúnismiKonungur ljónannaGunnar HámundarsonPétur Einarsson (flugmálastjóri)XHTMLSnæfellsjökullGeorges PompidouHeyr, himna smiðurAlþingiÓlafur Darri ÓlafssonKnattspyrnufélagið HaukarJürgen KloppHáskóli ÍslandsÍsland Got TalentLokiKristrún FrostadóttirBaldur Már ArngrímssonÞóra FriðriksdóttirElriJón Sigurðsson (forseti)SigrúnListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennNæturvaktinRúmmálDiego MaradonaFermingForsetningJohannes VermeerStórar tölurSnæfellsnesKnattspyrnudeild ÞróttarLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisTjörn í SvarfaðardalÖskjuhlíðJesúsSamfylkinginBjarni Benediktsson (f. 1970)Herra HnetusmjörLatibærListi yfir skammstafanir í íslenskuTyrklandStríðStigbreytingLaxJafndægurBenedikt Kristján MewesC++SkipGarðabærRonja ræningjadóttirLómagnúpurTyrkjarániðÓlympíuleikarnirPóllandHarvey Weinsteing5c8yHjálpBotnlangiBikarkeppni karla í knattspyrnuSandgerðiVigdís FinnbogadóttirMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)NáttúruvalHetjur Valhallar - ÞórSagnorðVladímír PútínListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKváradagurÓlafsfjörðurKorpúlfsstaðirVestfirðirRjúpa🡆 More