Mount Rainier-Þjóðgarðurinn

Mount Rainier-þjóðgarðurinn (enska: Mount Rainier National Park) er þjóðgarður í Washingtonfylki Bandaríkjanna og samanstendur af eldfjallinu Mount Rainier og nágrenni þess.

Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1899 og var fimmti þjóðgarður Bandaríkjanna. Svæðið sem hann þekur eru 956 ferkílómetrar. Gönguleiðin í kringum fjallið heitir Wonderland trail og helstu ferðamannastaðir eru Paradise og Longmire.

Mount Rainier-Þjóðgarðurinn
Mount Rainier.
Mount Rainier-Þjóðgarðurinn
Tindurinn Little Tahoma,
Mount Rainier-Þjóðgarðurinn
Af göngustíg í þjóðgarðinum.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Rainier National Park“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 30. nóv. 2016 2016.

Tags:

Mount RainierWashingtonfylkiÞjóðgarður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fyrsti vetrardagurÞEvrópusambandiðEgill EðvarðssonListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSæmundur fróði SigfússonGuðlaugur ÞorvaldssonSvartahafStórmeistari (skák)VafrakakaStella í orlofiSovétríkinForsetakosningar á Íslandi 2024TjaldurThe Moody BluesHalldór LaxnessViðtengingarhátturJóhann Berg GuðmundssonÞorskastríðinJóhannes Haukur JóhannessonFyrsti maíInnflytjendur á ÍslandiDísella LárusdóttirMagnús EiríkssonSvavar Pétur EysteinssonLánasjóður íslenskra námsmannaStari (fugl)Sagan af DimmalimmHættir sagna í íslenskuSýndareinkanetVestmannaeyjarHarry PotterStigbreytingÍslenska sauðkindinSvíþjóðKarlakórinn HeklaSanti CazorlaÝlirForsetakosningar á Íslandi 2012Ronja ræningjadóttirSjávarföllFrakklandRétttrúnaðarkirkjanParísarháskólig5c8yGylfi Þór SigurðssonKynþáttahaturKorpúlfsstaðirSameinuðu þjóðirnarHelsingiEfnaformúlaFinnlandTilgátaKnattspyrnufélagið FramPálmi GunnarssonIcesaveKúbudeilanFuglafjörðurSankti PétursborgTaugakerfiðBjörk GuðmundsdóttirKnattspyrnufélagið VíkingurNafnhátturSandgerðiJakobsstigarMarokkóDraumur um NínuÓnæmiskerfiSöngkeppni framhaldsskólannaRauðisandurBarnafossLungnabólgaKosningaréttur🡆 More