Michel Houellebecq

Michel Houellebecq () (fæddur 26.

febrúar">26. febrúar 1956 á Réunion) er franskur rithöfundur. Houllebecq sem er landbúnaðarverkfræðingur er einn vinsælasti og umdeildasti rithöfundur Frakka um heim allan nú um stundir. Þeir sem hallmæla honum þykja bækur hans klámfengnar og fullar af mannfyrirlitningu, en aðdáendur hans telja hann hafa einstaklega skarpa sýn á skuggahliðar og markaðshyggju íbúa Vesturlanda.

Michel Houellebecq
Michel Houellebecq

Houllebecq var dreginn fyrir rétt í Frakklandi fyrir ummæli sín um íslam sem hann kallaði „heimskulegustu trúarbrögðin“. Málaferlin vöktu mikla athygli en Houllebecq var á endanum sýknaður.

Skáldsögur

  • Extension du domaine de la lutte
  • Öreindirnar, útgefin í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar 2000 (Les Particules élémentaires)
  • Áform, útgefin í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar 2002 (Plateforme)
  • La Possibilité d'une île
  • Kortið og landið, útgefin í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar 2012 (La Carte et le territoire)
  • Undirgefni, útgefin í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar 2016 (Soumission)

Tilvísanir

Tags:

195626. febrúarFrakklandHjálp:Alþjóðlega hljóðstafrófiðRithöfundurRéunionVerkfræðiVesturlönd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KúluskíturListi yfir íslenskar hljómsveitirElly VilhjálmsMilljarðurEmmsjé GautiÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumGolfAustur-ÞýskalandSnæfríðurMaríustakkarÁstralíaGrýlurnarHús verslunarinnarAdolf HitlerLandsbankinnAlþingiskosningar 2021Veldi (stærðfræði)ÍslandFramhaldsskólinn á LaugumKríaISO 8601BHrafna-Flóki VilgerðarsonÚlfaldarGunnar HámundarsonÁrnesKarl 3. BretakonungurÞorskastríðinKannabisGeirmundur heljarskinn HjörssonRóbert WessmanVafrakakaÞingvallavatnKýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAlbaníaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSkaftáreldarÓðinnEiginnafnTékklandListi yfir morð á Íslandi frá 2000Internet Movie DatabaseJörundur hundadagakonungurAukasólKárahnjúkavirkjunVladímír PútínAuður HaraldsBarnafossÍslensk erfðagreiningHallgrímskirkjaAnna Vigfúsdóttir á Stóru-BorgGeorgíaÞýskalandSverrir StormskerÁsta SigurðardóttirEpliForsetakosningar á Íslandi 2016Yrsa SigurðardóttirSendiráð ÍslandsAuschwitzÞór (norræn goðafræði)HeimdallurFrosinnLáturMæðradagurinnNikulás 2.App StoreEllisifViðskiptavaki🡆 More