Staðarsveit Mælifell

Mælifell í Staðarsveit (566 m) á Snæfellsnesi er fjallshnjúkur upp af Búðum.

Mælifell er úr ljósgrýti og þykir formfagurt á að líta þá þegar ljósgrýtið skiptir litum eftir birtuskilyrðum. Efst uppi á fjallinu er gígur og í honum vatn sem fylgir svipuð þjóðsaga og tjörninni á Tindastóli í Skagafirði. Í henni segir, að óska- eða náttúrusteinar fljóti upp og að vatnsbakkanum á Jónsmessunótt. Áhöld eru uppi um tilurð fjallsins og jarðfræðingar ekki á einu máli um hvort Mælifell sé hraungúll er hafi myndast við troðgos eftir að jökulhettan hopaði, eða hvort fjallið hafi myndast á öllu hefðbundnari hátt við gos undir jökulhettunni sem þá var.

Staðarsveit Mælifell
Mælifell

Heimildir

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur.
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Snæfellsnes. Mál og menning. ISBN 9979-3-0853-2.
Staðarsveit Mælifell   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BúðirEldgosaannáll ÍslandsFjallHnjúkurHraungúllJónsmessaJökulskeiðLjósgrýtiSkagafjörðurSnæfellsnesStaðarsveitTindastóll (fjall)TjörnTroðgosVatnÞjóðsaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MaðurÓslóÁratugurFáni FæreyjaBessastaðirKýpurRauðisandurÝlirUmmálTyrklandFóturKári SölmundarsonYrsa SigurðardóttirHollandKatlaBesta deild karlaRíkisútvarpiðHalla TómasdóttirÍslensk krónaHringtorgMæðradagurinnTómas A. TómassonPatricia HearstMoskvaÞýskalandSandgerðiMáfarSigríður Hrund PétursdóttirBríet HéðinsdóttirÁsgeir ÁsgeirssonMargföldunDaði Freyr PéturssonAlþýðuflokkurinnSönn íslensk sakamálÍslenskaEgill ÓlafssonHafþyrnirSýslur ÍslandsEldgosaannáll ÍslandsMicrosoft WindowsMerik TadrosEiríkur Ingi JóhannssonPersóna (málfræði)1974SeljalandsfossStöng (bær)Baltasar KormákurMynsturJón Páll SigmarssonSauðféLaxMelkorka MýrkjartansdóttirBúdapestHTMLVafrakakaJesúsg5c8yBjór á ÍslandiHallgrímskirkjaÍslenska kvótakerfiðLánasjóður íslenskra námsmannaBárðarbungaÞjóðleikhúsiðMoskvufylkiFáskrúðsfjörðurHringadróttinssagaRúmmálÞHalla Hrund LogadóttirHerra HnetusmjörÁrbærXXX RottweilerhundarGísla saga Súrssonar🡆 More