Líbýuhaf

Líbýuhaf (arabíska: البحر الليبي‎, gríska: Λιβυκόν πέλαγος, latína: Libycum Mare) er hafsvæði í Miðjarðarhafi undan strönd hinnar fornu Líbýu (það er Kýrenæku og Marmaríku) sem nú samsvarar austurhlutanum af strönd Líbýu og vesturhlutanum af strönd Egyptalands, frá Tóbrúk að Alexandríu, norður að suðurströnd Krítar.

Aðrar eyjar í hafinu eru grísku eyjarnar Gavdos, Gavdopúla, Kúfonesí og Krýse.

Líbýuhaf
Líbýuhaf frá suðurströnd Krítar

Austan við hafið er botn Miðjarðarhafs, norðan við það er Jónahaf og vestan við það er Sikileyjarsund.

Líbýuhaf  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alexandría (Egyptalandi)ArabískaEgyptalandGrikklandGrískaKrítLatínaLíbýaMiðjarðarhafTóbrúk

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GyðingdómurSnjóflóð á ÍslandiVarmadælaHindúismiKristján EldjárnHróarskelda1905VestmannaeyjagöngFæreyskaVilhelm Anton JónssonSlóvakíaSnorra-EddaLitningurÞingvellirBríet BjarnhéðinsdóttirListi yfir landsnúmerKuiperbeltiFiann PaulVerðbréfAlþjóðasamtök kommúnistaLundiSteinn SteinarrTSeyðisfjörðurEmbætti landlæknisDrekkingarhylurGylfaginningGíbraltarFornnorrænaÍslenskur fjárhundurÍtalíaHvítasunnudagurAndreas BrehmeElly VilhjálmsRóbert WessmanSkemakenningÖxulveldinKanadaWikipediaSuður-AfríkaMarie AntoinetteSamskiptakenningarLómagnúpurGuðrún frá LundiBaugur GroupÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuOtto von BismarckEskifjörðurSeifurSkapabarmarGjaldeyrirKolefniBamakóÞórsmörkHEggert PéturssonVestmannaeyjarGunnar HámundarsonMarseilleFrançois WalthéryTeboðið í BostonVenus (reikistjarna)StjórnleysisstefnaKúbaPáll ÓskarKarlukHandboltiGugusarJón HjartarsonAusturríkiSigmundur Davíð GunnlaugssonAtlantshafsbandalagiðListi yfir íslenskar hljómsveitirÞjóðleikhúsiðJóhann SvarfdælingurDalvíkUKvennafrídagurinn🡆 More