Borgarhluti Lewisham

Lewisham (enska: London Borough of Lewisham) er borgarhluti í Suðaustur-London og er hluti innri London.

Höfuðborg borgarhlutans er Lewisham og ráðhúsið er staðsett í Catford. Greenwich-baugurinn rennur í gegnum borgarhlutann. Árið 2012 var íbúatala um það bil 281.556 manns.

Borgarhluti Lewisham
Lewisham á Stór-Lundúnasvæðinu.

Nokkur hverfi á svæðinu eru:

  • Bell Green
  • Bellingham
  • Blackheath
  • Brockley
  • Catford
  • Deptford
  • Downham
  • Forest Hill
  • Grove Park
  • Hither Green
  • Honor Oak
  • Honor Oak Park
  • Ladywell
  • Lee
  • Lewisham
  • Lower Sydenham
  • New Cross
  • New Cross Gate
  • St John’s
  • Southend
  • Sydenham
  • Upper Sydenham
Borgarhluti Lewisham  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2012Borgarhlutar í LondonEnskaGreenwich-baugurinnInnri London

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UmmálGregoríska tímataliðEiríkur blóðöxAaron MotenÓfærufossMerki ReykjavíkurborgarTjörn í SvarfaðardalHljómsveitin Ljósbrá (plata)KatlaJohn F. KennedyÍslandsbankiÓlafur Darri ÓlafssonÞýskalandHafnarfjörðurHarry PotterStefán Karl StefánssonSauðárkrókurDavíð OddssonNáttúrlegar tölurBaldur ÞórhallssonBretlandÞrymskviðaLuigi FactaIndriði EinarssonXHTMLSigrúnXXX RottweilerhundarMánuðurMáfarAriel HenrySamningurKnattspyrnaISBNLokiBaldur Már ArngrímssonÓlympíuleikarnirVerg landsframleiðslaNorðurálÞykkvibærSkjaldarmerki ÍslandsListi yfir lönd eftir mannfjöldaKonungur ljónannaMæðradagurinnSameinuðu þjóðirnarMynsturÁrnessýslaSjávarföllSam Harris2020Egill EðvarðssonKeflavíkKeila (rúmfræði)Sigríður Hrund PétursdóttirÓlafsvíkHvalfjarðargöngÞjóðleikhúsiðAlþingiskosningar 2017ReykjanesbærGeorges PompidouStari (fugl)UnuhúsBúdapestEldgosaannáll ÍslandsKristófer KólumbusSmáralindVestmannaeyjarBenedikt Kristján MewesDýrin í HálsaskógiUngfrú ÍslandHallveig FróðadóttirNorræna tímatalið🡆 More