Landgræðsla

Landgræðsla er safn aðgerða og aðferða til að koma í veg fyrir að land blási upp og jarðvegur fjúki burt eða efnasamband jarðvegs breytist með ofnotkun eða mengun.

Landgræðsluaðferðir eru oft til að koma í veg fyrir eða stöðva gróður- og jarðvegseyðingu, endurheimta gróður og jarðveg og stuðla að sjálfbærri landnýtingu.

Landgræðsla á Íslandi

Áríð 1889 voru miklar frosthörkur að vorlagi og stormur og þar sem ekki var snjór til að hlífa jörðinni eins og í Rangárvallasýslum þá var samfelldur sandstormur frá 20 apríl til 9. maí. Fjöldi jarða fór þá í eyði einkum í Landssveit og á Rangárvöllum. Níu jarðir á Rangárvöllum urðu að sandauðn.

Landgræðslan var stofnuð árið 1907.

Heimildir

Tags:

JarðvegurLandMengun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GrindavíkTony BennettNeysluhyggjaFlámæliDjákninn á Myrká29. aprílFiskarnir (stjörnumerki)Sveinn BjörnssonAlchemilla hoppeanaEgilsstaðirSameinuðu þjóðirnarLíparítEgill Skalla-GrímssonVöluspáEvrópska efnahagssvæðiðFálkiSkjaldbakaKúluskíturSkákAuðnutittlingurKaspíahafÁsta SigurðardóttirGerpla (skáldsaga)Íbúar á ÍslandiTölvaEinar Jónsson frá FossiDanmörkLissabonÍslandOleh ProtasovRóbert WessmanRæðar tölurSteina VasulkaKirkjubæjarklausturPavel ErmolinskijSamgöngustofaFelix BergssonBretlandJökulsárlónHringtorgSverrir StormskerFyrsti vetrardagurTíu litlir negrastrákarNorræn goðafræðiTyggigúmmíJet Black JoeSnæfríðurGuðrún GunnarsdóttirSnjóflóðið í SúðavíkBjörn Sv. BjörnssonKatrín JakobsdóttirLatibærSveitarfélagið ÖlfusDiljá (tónlistarkona)LinuxVera IllugadóttirVísir (vefmiðill)Miquel-Lluís MuntanéStrikiðMargrét ÞórhildurHeklaDrekkingarhylurKörfuknattleiksdeild TindastólsDaníel Ágúst HaraldssonBlóðbaðið í MünchenGlókollurÍslensk erfðagreiningKristján EldjárnOpinbert hlutafélagÖxulveldinFellafífillSjónvarpiðDóri DNAHelsinkiListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiBrúðkaupsafmæli🡆 More