Kraeiðið

Kraeiðið er mjótt eiði sem tengir Malakkaskaga við meginland Asíu.

Austurhluti eiðisins tilheyrir Taílandi en vesturhlutinn Mjanmar. Vestan við eiðið er Andamanhaf og austan megin er Taílandsflói. Eiðið heitir eftir bænum Kra Buri í Rangonghéraði í Taílandi sem er vestan megin við grennsta hluta þess.

Eiðið er grennst, 44 km breitt, milli ósa Krafljóts og Sawiflóa þar sem taílenska borgin Chumphon stendur.

Kraeiðið  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AndamanhafAsíaEiðiMalakkaskagiMjanmarTaílandTaílandsflói

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni FelixsonInternet Movie DatabaseLúðaLoðvík 7. FrakkakonungurÞjóðbókasafn BretlandsQuarashiHraunHarry S. TrumanGenfFuglSvampur SveinssonTaugakerfiðHæstiréttur ÍslandsPetró PorosjenkoKristniVesturlandÞjóðveldiðPóllandÉlisabeth Louise Vigée Le BrunEilífðarhyggjaJóhann SvarfdælingurStuðlabandiðStrumparnir26. júníPálmasunnudagurSkjaldarmerki ÍslandsSúðavíkurhreppurHermann GunnarssonArnar Þór ViðarssonLögaðili1. öldinSjálfstæðisflokkurinnEiginnafnGrænlandSúrnun sjávarPekingKGBBúddismiAdolf HitlerSólveig Anna JónsdóttirGuðrún frá LundiSóley TómasdóttirSkosk gelískaHelförinGiordano BrunoVistkerfi1952Seðlabanki ÍslandsVöluspáSauðárkrókurListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurKaupmannahöfnMódernismi í íslenskum bókmenntumGrænmetiEinstaklingsíþróttIndóevrópsk tungumálFramsóknarflokkurinnMarie AntoinetteWilt ChamberlainRúmmetriLaosVorKalda stríðiðNeskaupstaðurKarfiIðunn (norræn goðafræði)Gamli sáttmáliSkákListi yfir eldfjöll ÍslandsEigindlegar rannsóknirPragTvíkynhneigðSeifurVestmannaeyjarKviðdómurPáskadagurNýja-Sjáland🡆 More