Kaupum Ekkert-Dagurinn

Kaupum ekkert-dagurinn er óformlegur dagur, sem haldinn er víða um heim, til að mótmæla neysluhyggju.

Tilgangurinn er að vekja fólk til umhugsunar um neyslu sína og fá fólk til að stoppa og hugsa sig betur um áður en ákveðið er að kaupa eitthvað.

Kaupum Ekkert-Dagurinn
Kaupum ekkert-ganga í San Francisco árið 2000.

Dagurinn á rætur að rekja til Kanada. Þar var hann fyrst haldinn í Vancouver í september árið 1992. Það var listamaðurinn Ted Dave sem stofnaði hreyfinguna kynnti í kanadíska tímaritinu Adbusters.  Árið 1997 var Kaupum ekkert-dagurinn svo færður á fyrsta föstudag eftir þakkagjörðarhátíðina sem er einn mesti verslunardagur í Bandaríkjunum, en sá dagur er einnig þekktur sem svartur föstudagur.

Kaupum ekkert-dagurinn hefur svo verið að dreifa sér smátt og smátt til fleiri landa. Í kringum aldamótin var þessi dagur haldinn víðsvegar um Evrópu og í dag er hann haldinn í yfir 60 löndum.

Á Íslandi var Kaupum ekkert-dagurinn fyrst haldinn þann 24. nóvember árið 2000, en þá var hópur af listamönnum sem tók sig saman og skipulagði dagskrá fyrir daginn í Reykjavík.

Tengt efni

Tilvísanir

Tags:

Neysluhyggja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TjaldurBrennu-Njáls sagaDróniVinstrihreyfingin – grænt framboðVetniMaíKennimyndSpánnHæstiréttur ÍslandsÍslenski hesturinnLandnámsöldÚrvalsdeild karla í handknattleikLýðræðiListi yfir íslenskar kvikmyndirApríkósaLundiNo-leikurSystem of a DownEyjafjallajökullAlþingiskosningarÍslenski fáninnOrðflokkurSamfylkinginViðskiptablaðiðSpænska veikinNguyen Van HungDreifkjörnungarFrumeindSiglufjörðurÍslandsbankiGossip Girl (1. þáttaröð)Hrafn GunnlaugssonÓlafur Ragnar GrímssonHómer SimpsonHrafnJoe BidenSigmund FreudEinar Þorsteinsson (f. 1978)VistkerfiDýrin í HálsaskógiJarðskjálftar á ÍslandiAuschwitzGuðni Th. JóhannessonKommúnismiGísli á UppsölumJarðfræði ÍslandsVatíkaniðHámenningSödertäljeJurtFlateyriFyrsti vetrardagurWiki CommonsDýrListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurÓðinnBjarni Benediktsson (f. 1908)Vetrarólympíuleikarnir 1988ÁlftBorgaralaunInterstellarLjóðstafirAuðunn BlöndalVíetnamstríðiðSkírdagurMike JohnsonMünchenarsamningurinnRaunvextirKatrín JakobsdóttirForsetakosningar í BandaríkjunumHættir sagna í íslenskuSpurnarfornafnForsetakosningar á Íslandi 2016Guðlaugur Þorvaldsson🡆 More