Kasmírreynir

Kasmírreynir (fræðiheiti; Sorbus cashmiriana) er tegund blómstrandi trjáplantna af Rósaætt, upprunnin úr vestur-Himalajafjöllum, Kasmír og Afghanistan.

Kasmírreynir
Sorbus cashmiriana í október
Sorbus cashmiriana í október
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Tegund:
S. cashmiriana

Tvínefni
Sorbus cashmiriana
Hedl.

Þetta er smávaxið tré eða runni sem verður 5 - 8m. hátt, með stofn sem verður um 25 sm. í ummál. Börkurinn er sléttur og grár til grárauður. Blöðin eru 15 - 23 sm. löng, fjöðruð, með 15 - 21 smáblöðum, dökk græn að ofan og ljósari að neðan, miðtaugin rauðleit, smáblöðin 3 - 5,5 sm. löng og 1,5 - 2 sm. breið og sagtennt. Blómin eru 7 - 10 mm að ummáli, með fimm fölbleik krónublöð og fölgula fræfla, í 18 sm. klösum að vori. Frjóvgun með skordýrum. Berin eru hvít eða ljósbleik 12 -15 sm að ummáli, þroskast að hausti og haldast oft langt fram á vetur.

Ræktun

Þetta er vinsælt skrauttré, ræktað vegna klasa hvítra berja. Hann hefur fengið Royal Horticultural Society's Award of Garden Merit.

Tilvísanir


Kasmírreynir   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfghanistanFræðiheitiHimalajafjöllKasmírRósaætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JapanSnorri MássonHallgrímskirkjaPersóna (málfræði)Skólakerfið á ÍslandiEgill HelgasonAtviksorðSvartfuglarJón Jónsson (tónlistarmaður)Fyrsti maíRúnirBarónÆvintýri TinnaGrettir ÁsmundarsonVestmannaeyjarEinar Sigurðsson í EydölumÞýskalandSveitarfélagið ÁrborgLýðræðiSeyðisfjörðurHávamálLoftslagsbreytingarEndurnýjanleg orkaForsetakosningar á Íslandi 2016GvamSkátahreyfinginReykjavíkLoftbelgurBenito MussoliniJöklar á ÍslandiPierre-Simon LaplaceRSSGuðrún ÓsvífursdóttirEggert ÓlafssonAkureyriLuciano PavarottiHafskipsmáliðListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Katrín JakobsdóttirKnattspyrnaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikNifteindOrkumálastjóriHagstofa ÍslandsSkammstöfunÁstþór MagnússonBretlandGuðlaugur ÞorvaldssonSiðaskiptinFallorðPáll ÓskarRómverskir tölustafirÍþróttafélagið FylkirHernám ÍslandsKnattspyrnufélagið ValurListi yfir persónur í NjáluPylsaHómer SimpsonKríaListi yfir skammstafanir í íslenskuBrennu-Njáls sagaParísÞýskaMaría meySeðlabanki ÍslandsMæðradagurinnJónsbókJarðskjálftar á ÍslandiSjómílaViðreisnÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarMatarsódiGrafarvogurIMovieTáknFullveldi🡆 More