Kaleo: Íslensk hljómsveit

Kaleo er íslensk hljómsveit, stofnuð árið 2012.

Þeir komu fyrst fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni 2012. Fyrsta lag þeirra sem náði vinsældum var Vor í Vaglaskógi, sem þeir fluttu í nýrri útgáfu og gáfu það út þannig. Árið 2014 gáfu þeir út smáskífuna „All the pretty girls“ sem vakti mikla athygli. Þeir gerðu samning við Atlantic Records snemma árs 2015 og fluttust í framhaldi af því til Austin í Texas.

Kaleo: Íslensk hljómsveit
Kaleo spila í Nürnberg; Rock im Park. 2018.

Meðlimir

  • Jökull Júlíusson, gítar og söngur
  • Davíð Antonsson, trommur og söngur
  • Daníel Ægir Kristjánsson, bassi
  • Rubin Pollock, gítar og söngur.

Plötur

  • Kaleo (2013)
  • A/B (2016)
  • Surface Sounds (2021)

Tengt efni

Kaleo: Íslensk hljómsveit   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

201220142015AustinHljómsveitIceland AirwavesTexasVor í VaglaskógiÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hringrás vatnsListi yfir íslensk póstnúmerSkarphéðinn NjálssonStefán MániMúmínálfarnirEgill Skalla-GrímssonSigurjón KjartanssonFallorðBoðhátturTakmarkað mengiFrakklandFornafnHvalfjörðurHvalirListi yfir landsnúmerLitla hryllingsbúðin (söngleikur)JörðinRóbert WessmanBessastaðirBerfrævingarÓmar RagnarssonPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)NorðurmýriBesta deild karlaStefán Ólafsson (f. 1619)DróniÍbúar á ÍslandiWiki FoundationSpendýrNafliÞorriMyglaKeilirHellarnir við HelluJakobsvegurinnNew York-borgHámenningTjaldHáskólinn í ReykjavíkHow I Met Your Mother (1. þáttaröð)Selma BjörnsdóttirEl NiñoJurtKrókódíllÓlympíuleikarnirHrafna-Flóki VilgerðarsonÍslenski hesturinnVetrarólympíuleikarnir 1988Boðorðin tíuLanganesbyggðHöskuldur ÞráinssonÓlafur Ragnar GrímssonSameindFrumefniMohamed SalahBleikhnötturKosningarétturÓpersónuleg sögnSíderBlóðbergListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEinar Sigurðsson í EydölumÆðarfuglStefán HilmarssonSeinni heimsstyrjöldinHalldór LaxnessJúgóslavíaJoe BidenGylfi Þór SigurðssonBrennu-Njáls sagaAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Þróunarkenning DarwinsStorkubergAlþingiskosningarListi yfir íslensk millinöfnGoðafoss🡆 More