Kötlutangi

63°23′37″N 18°45′00″V / 63.39361°N 18.75000°V / 63.39361; -18.75000 Kötlutangi er syðsti tangi meginlands Íslands.

Hann er á Mýrdalssandi suður af Hjörleifshöfða í Vestur-Skaftafellssýslu. Kötlutangi myndaðist í Kötlugosinu 1918 en þá færðist ströndin út vegna mikils framburðar í jökulhlaupinu sem fylgdi gosinu. Fyrir þann tíma var Dyrhólaey syðsti tangi landsins.

Síðan þá hefur sjórinn hins vegar jafnt og þétt étið af Kötlutanga og hefur því verið spáð að innan tíðar muni Dyrhólaey ná aftur þeirri stöðu að vera syðsti tangi meginlandsins. Bið verður þó á því, því samkvæmt Landmælingum Íslands sem byggja á gervihnattamyndum árið 2004 var Kötlutangi 500 metrum sunnar en Dyrhólaey þá. Áætlað að að Kötlutangi styttist um 10 til 20 metra á ári. Því má áætla að Dyrhólaey verði aftur syðsti tangi Íslands einhvertíman á bilinu 2029 til 2054.

Tilvísanir

Kötlutangi   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1918DyrhólaeyHjörleifshöfðiKatlaMýrdalssandurVestur-SkaftafellssýslaÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HringadróttinssagaListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiBotnlangiÞóra FriðriksdóttirForsetakosningar á ÍslandiKnattspyrnufélagið VíkingurJesúsJónas HallgrímssonSíliHólavallagarðurJóhannes Sveinsson KjarvalKírúndíÍslenskaÁsdís Rán GunnarsdóttirKnattspyrnufélagið HaukarLungnabólgaMáfarÍsland Got TalentRagnhildur GísladóttirSandra BullockTaugakerfiðPétur Einarsson (flugmálastjóri)Gunnar Smári EgilssonMílanóÞLaxdæla sagag5c8ySjómannadagurinnGarðabærÝlirÞingvallavatnÍslenskar mállýskurEgill ÓlafssonOrkumálastjóriKlóeðlaSpánnFelmtursröskunMæðradagurinnListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðBessastaðirRússlandMargit SandemoÚlfarsfellJakob Frímann MagnússonBesta deild karlaBiskupSjónvarpiðTilgátaÖskjuhlíðRagnar JónassonRagnar loðbrókc1358SvartahafHeiðlóaSMART-reglanÁrnessýslaForsætisráðherra ÍslandsRauðisandurReykjavíkVopnafjarðarhreppurHæstiréttur ÍslandsÓslóKörfuknattleikurKleppsspítaliBaldurBikarkeppni karla í knattspyrnuJón Múli ÁrnasonEddukvæðiHéðinn SteingrímssonLaufey Lín JónsdóttirListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennÞorskastríðinGregoríska tímataliðAlþingiskosningar 2021Marie AntoinetteJohannes Vermeer🡆 More