Johnny English

Johnny English er bresk gamanmynd frá 2003 um seinheppna spæjarann Johnny English (Rowan Atkinson).

Í myndinni verður Johnny English einn aðalspæjarinn í bresku leyniþjónustunni þegar allir í leyniþjónustunni deyja allir í sömu sprengingunni og hllutverk hans er að passa á að bresku krúnunni verður ekki stolið. Kvikmyndin var frumsýnd 18. júlí 2003. Aðalleikarar eru Rowan Atkinson, Ben Miller, Tasha de Vasconcelos og John Malkovich. Höfundar handrits eru Neal Purvis, Robert Wade, Walliams Davies og Peter Howitt sem einnig er leikstjóri. Framhaldskvikmyndin Johnny English Reborn kom síðan út árið 2011 og þriðja myndin Johnny English Strikes Again kom út árið 2018.

Johnny English
Merki myndarinnar.

Framleiðsla

Árið 2000 var tilkynnt að Rowan Atikinson myndi fara með aðalhlutverk í væntanlegri spæjaragrínkvikmynd. Í júlí 2002 hófust tökurnar og stóðu þær yfir í fjórtán vikur og fóru tökurnar að mestu leyti fram í London og fóru tveir dagar í það að taka upp lokasenu myndarinnar. Myndin var síðan frumsýnd 18. júlí 2003 í Bretlandi.

Tilvísanir

Tags:

18. júlí200320112018Breska konungsveldiðGamanmyndJohnny English RebornJohnny English Strikes AgainLeikstjóriRowan Atkinson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

The DoorsListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurSamnafnUgla EgilsdóttirHeinrich HimmlerValborgarmessaÚtikennslaOddaatkvæði Varaforseta BandaríkjannaÞorskastríðinHalla Hrund LogadóttirHveragerðiHannah MontanaHjálmar HjálmarssonSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirArnaldur IndriðasonÞjóðminjasafn ÍslandsFullveldiSmáralindHefðarfrúin og umrenningurinn20. öldinSetningafræðiPedro 1. BrasilíukeisariEdda Heiðrún BackmanMadagaskarStjórnborði og bakborðiGeorgíaJón SteingrímssonHeyGuðlaugur ÞorvaldssonGlymurFramsöguhátturFimmundahringurinnSpánnHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930ÞingvallavatnFarfuglNykurListi yfir lönd eftir mannfjöldaÓákveðið fornafnSigmundur Davíð GunnlaugssonÁkveðinn greinirListi yfir morð á Íslandi frá 2000Frídagur verslunarmannaDaði Freyr PéturssonLjóðstafirJón Kalman StefánssonJóhannes Páll 1.Kaupfélag SkagfirðingaEldgosið við Fagradalsfjall 2021UppstigningardagurKváradagurGísli Marteinn BaldurssonArnar Þór JónssonFactorioLatneskt stafrófBolludagurISBNInna (vefkerfi)Carles PuigdemontAuður djúpúðga KetilsdóttirGrábrókAlmenna persónuverndarreglugerðinMediaWikiKynfæriHTMLNafnhátturFlugslysið í LjósufjöllumRaunsæiðKári Kristján KristjánssonForngrískaLa MarseillaiseMúmínálfarnirLeifur heppniBrasilíska karlalandsliðið í knattspyrnuHelgi HóseassonSíder🡆 More