Gamanmynd

Gamanmynd eða grínmynd er tegund kvikmynda sem leggur mikla áherslu á kímni.

Sögu gamanmynda má rekja til fyrstu kvikmynda sem gerðar hafa verið. Gamanmyndir draga dám af gamanleikritum í leikhúsi. Á tímum þöglu myndanna voru ærslamyndir vinsælar, en með tilkomu talmynda var hægt að leggja meiri áherslu á fyndnar samræður. Margar gamanmyndir reiða sig á fræga gamanleikara og nokkrar frægar gamanmyndaraðir hafa verið framleiddar með sömu leikurum í aðalhlutverkum. Gamanmyndir skiptast í margar undirtegundir eins og rómantískar gamanmyndir, hasargrínmyndir, sketsamyndir, grínheimildamyndir, svartar gamanmyndir og táningamyndir.

Gamanmynd
Stilla úr gamanmynd með Buster Keaton frá 1922.
Gamanmynd  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KvikmyndLeikhúsRómantísk gamanmyndÞögul mynd

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ingólfur ArnarsonKólumbíaSpendýrUpplýsingatækniHesturRúnirForsetakosningar á Íslandi 1980Alþýðusamband ÍslandsHelga ÞórisdóttirHeimdallurBúrfellEndurreisninGuðmundur ÁrnasonBoðorðin tíuKelly ClarksonEnglandÁrnessýslaSkaftáreldarHákarlÞekkingKjördæmi ÍslandsJóhannes Páll 1.Hringur (rúmfræði)BorgIngvar E. SigurðssonKommúnistaflokkur KínaEvrópaPáskarOMX Helsinki 25Orlando BloomKópavogurBjarni Benediktsson (f. 1970)ÖrlygsstaðabardagiForsætisráðherra ÍslandsÚkraínaMads MikkelsenBoðhátturReykjavíkKommúnismiHvítasunnudagurListi yfir risaeðlurPedro 1. BrasilíukeisariFyrsti maíTyrklandHólar í HjaltadalTékklandGuðlaugur ÞorvaldssonSamtvinnunThe Tortured Poets DepartmentBerlínarmúrinnRúmmálMorð á ÍslandiListi yfir skammstafanir í íslenskuPeter MolyneuxOkkarínaOrsakarsögnEfnafræðiFramfarahyggjaHugmyndEdiksýraJónas HallgrímssonVinstrihreyfingin – grænt framboðMargrét ÞórhildurIðunn SteinsdóttirMeðalhæð manna eftir löndumDóri DNAJólasveinarnirISBNHelgi Áss GrétarssonHrossagaukurStríðBjarni Benediktsson (f. 1908)SjávarföllFlatormarOrkustofnunBólusóttApavatnValgeir Guðjónsson🡆 More