Júrafjöll

Júrafjöll eru fjallgarður norðan við vesturenda Alpafjalla í Evrópu.

Fjallgarðurinn skilur á milli ánna Rínar og Rhône. Fjallgarðurinn er aðallega í Sviss og Frakklandi en hluti hans nær inn í Þýskaland. Hæsti tindur fjallgarðsins er Le Crêt de la Neige í franska umdæminu Ain sem rís 1720 metra yfir sjávarmál.

Júrafjöll
Horft í átt að Lélex frá stað nærri Crêt de la Neige

Nafnið er af keltneskum stofni og merkir „skógar“. Svissneska kantónan Júra og Júratímabilið draga nafn sitt af Júrafjöllum.

Júrafjöll  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlpafjöllEvrópaFjallgarðurFrakklandRhôneRínSvissÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íbúar á ÍslandiOlympique de MarseilleHraðiNorður-KóreaEggert ÓlafssonSúnníAusturríkiAndreas BrehmeListi yfir kirkjur á ÍslandiAlbert EinsteinJafndægurTröllLungaJárnKínaBjór á ÍslandiMargrét ÞórhildurSnyrtivörurSurtseyRagnar loðbrókHelHvalfjarðargöngWrocławMFreyjaKim Jong-un2003FreyrKárahnjúkavirkjunRisaeðlurMartin Luther King, Jr.Internet Movie DatabaseSumardagurinn fyrstiPersónufornafnSúrefniMaríusShrek 2KubbatónlistÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSuðureyjarEsjaFjármálLandselurHrafninn flýgurSaga ÍslandsBjörgólfur Thor BjörgólfssonHitabeltiMeðaltalKvennafrídagurinn28. marsÞingvellirPersaflóasamstarfsráðiðSteinn SteinarrTeboðið í BostonSnjóflóðRóteindFæreyjarFallorðSvartidauðiErwin HelmchenMünchenVestfirðirHans JónatanVíkingarFiann PaulKínverskaPGervigreind1526Steingrímur NjálssonNorður-DakótaBlý🡆 More