Hestamannafélagið Hringur

Hestamannafélagið Hringur er félag hestamanna á Dalvík og nágrennis.

Félagið var stofnað í júní árið 1962 af 33 stofnmeðlimum og er nefnt í höfuðið á Hring frá Vallanesi. Hringur var reiðhestur Þórarins kr. Eldjárns á Tjörn, sem var faðir Kristjáns Eldjárns forseta, fyrri eigenda Hrings.

Keppnisbúningur Hestamannafélagsins Hrings er milligrár jakki með svörtum kraga, rautt bindi og hvítar eða svartar buxur.

Félagið er með aðstöðu í Hringsholti í Svarfaðardal, sem er gamall refaskáli sem félagið keypti og breytti í hesthús árið 1990.

Núverandi formaður félagsins er Lilja Guðnadóttir.

Tilvísanir

Tags:

DalvíkKristján EldjárnTjörn í Svarfaðardal

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Snorra-EddaFirefoxSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirGrænlandBerklarFrakklandJón Sigurðsson (forseti)SkjaldbreiðurHallgrímskirkjaJohn Stuart MillSpánnWayne RooneySkotfæriNeymarSýslur ÍslandsBreiðholtDaniilSkapabarmarKoltvísýringurGeðklofiJarðhitiGyðingarEigið féIndóevrópsk tungumálAusturríkiSjálfstætt fólkEldgosaannáll ÍslandsMiðgildiFallorðBríet (söngkona)Vigdís FinnbogadóttirSameindGunnar HelgasonSprengjuhöllinEllen DeGeneresÁsatrúarfélagiðHelgafellssveitJacques DelorsListi yfir eldfjöll ÍslandsPersóna (málfræði)Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáliLögaðiliBerlínarmúrinnPortúgalTígrisdýrLokiStálSjálfbær þróunKríaÍtalíaHeyr, himna smiðurSúdanA Night at the OperaSkreiðVesturfararVöluspáSaga ÍslandsLandvætturEignarfornafnJohan CruyffGuðrún BjarnadóttirArnar Þór ViðarssonFöstudagurinn langiNapóleonsskjölinGamli sáttmáliÍsland í seinni heimsstyrjöldinniJúgóslavíaVigurSkjaldarmerki ÍslandsSingapúrUtahGunnar HámundarsonHlaupárÍslendingasögurÞingvallavatnÓlafur Grímur BjörnssonMúmíurnar í Guanajuato🡆 More