Heimakoma

Heimakoma (Erysipelas), einnig kölluð húðnetjubólga og ámusótt, er algeng húðsýking sem orsakast af keðjusýklum, sem komast inn um sár og sprungur í húðinni.

Ef ómeðhöndluð getur hún verið alvarleg.

Einkenni

Fyrsta einkenni heimakomu er bólginn roði í húð, oftast þar sem er sprunga eða sár. Roðinn er oft heitur og viðkvæmur við snertingu. Smám saman mun roðinn breiðast út og stækka. Rauð strik geta myndast á húðinni sem liggja eftir sogæðunum til næstu eitla. Önnur einkenni eru almenn vanlíðan, hækkun líkamshita (sótthiti) og skjálfti.

Heimakoma getur komið fram hvar sem er á líkamanum en er algengust á fótleggjum og í andliti.

Meðferð

Mælt er með að leita læknis ef þú hefur grun um að hafa heimakomu. Ef heimakoma er ómeðhöndluð getur hún valdið blóðsýkingu. Einnig er mikilvægt er að loka fyrir leið baktería inn í líkaman.

Heimildir

Tags:

Húð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKlara Ósk ElíasdóttirÝsaTvisturFormKópavogurJakobsvegurinnHollandVarúðarreglanLandsbankinnAxlar-BjörnRóteindStasiAuðunn BlöndalZAndorraCarles PuigdemontHilmir Snær GuðnasonBankahrunið á ÍslandiEsjaVafrakakaNapóleon 3.Jón GnarrLína langsokkurÍslenski hesturinnForsetningForseti ÍslandsGérard DepardieuArabískaBrennu-Njáls sagaJoachim von RibbentropIndlandLaxdæla sagaMartin Luther King, Jr.Bubbi MorthensHellisheiðarvirkjunÁstralíaÍsafjörðurEvraFriðrik Friðriksson (prestur)Pablo EscobarKosningaréttur kvenna29. marsLokiSjávarútvegur á ÍslandiHrafninn flýgurSendiráð ÍslandsSaga ÍslandsNýfrjálshyggjaOlympique de MarseilleJöklar á ÍslandiFranska byltinginÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuYNafnorðMenntaskólinn í ReykjavíkÍslenski þjóðbúningurinnGoogle1990ÞungunarrofVíetnamstríðiðGuðmundur Franklín JónssonBlaðlaukurHöskuldur Dala-KollssonPortúgalGarðurSkapabarmar1954KarlukSpendýrÓháði söfnuðurinnSveinn BjörnssonDrekkingarhylurSamlífiMetriHrafna-Flóki Vilgerðarson🡆 More