Halldóra Geirharðsdóttir

Halldóra Geirharðsdóttir (fædd 12.

ágúst 1968) er íslensk leikkona og tónlistarkona. Hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands árið 1995. Á 10. áratug 20. aldar var Halldóra meðlimur hljómsveitarinnar Risaeðlunnar og spilaði á saxófón og söng. Hún er með stöðu sem prófessor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands.

Halldóra var tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna árið 2018 fyrir kvikmyndina Kona fer í stríð og vann til verðlauna á samnefndum hátíðum í Montreal og Valladolid. Hún hefur unnið ýmis Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndum.

Valdar kvikmyndir og þættir

Tenglar

Halldóra á Internet movie database

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ViðtengingarhátturRaufarhöfnHallgrímur PéturssonÞingvellirEldborg (Hnappadal)Lögmál FaradaysÁrneshreppurSteven SeagalÞjóðÚranusEldgosaannáll ÍslandsSnjóflóðin í Neskaupstað 1974EiginfjárhlutfallRæðar tölurOttómantyrkneskaVöðviGyðingarÚsbekistanEilífðarhyggjaHeimsálfaÍslenskaForsíðaÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaUtahTwitter1568AlsírFilippseyjarFalklandseyjarVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)KommúnismiSkyrbjúgurDavíð StefánssonMarie AntoinetteÞróunarkenning DarwinsForsetakosningar á ÍslandiNeskaupstaðurKlórBóndadagurAuðunn rauðiGrágás28. maíAuður djúpúðga KetilsdóttirJafndægurTígrisdýrPragKonungar í JórvíkEgils sagaHugræn atferlismeðferðGeirvartaDyrfjöllHestur2008GíbraltarFaðir vorEvraMengunMalcolm XSjálfstætt fólk28. marsTívolíið í KaupmannahöfnAngelina JolieDvergreikistjarnaBolludagurTungustapiPersónufornafnBerklarIstanbúlAdam SmithEyjafjallajökullSnorri HelgasonKúbaVigdís FinnbogadóttirListi yfir eldfjöll ÍslandsElísabet 2. BretadrottningFranska byltingin🡆 More