Gíbraltarhöfði

Gíbraltarhöfði er höfði á Gíbraltar við norðurhluta Gíbraltarsunds.

Grikkir töldu hann aðra af Súlum Herkúlesar.

Gíbraltarhöfði
Gíbraltarhöfði

Jarðfræði

Höfðinn er um 6 km² klettur úr kalksteini sem varð til fyrir um 55 milljón árum á Júratímabilinu þegar Afríkuflekinn rakst á Evrópu. Miðjarðarhafið varð þá að vatni sem þornaði svo upp.

Fyrir um 5 milljónum ára braust svo Atlantshafið í gegnum Gíbraltarsund með þeim afleiðingum að Atlantshafið flæddi inn og fyllti hið forna uppþornaða vatn og Miðjarðarhafið varð til.

Gíbraltarhöfði   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GíbraltarGíbraltarsundHöfðiNorður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hetjur Valhallar - ÞórKommúnismiForsetakosningar á Íslandi 2020SauðárkrókurGormánuðurSkúli MagnússonAgnes MagnúsdóttirKríaÍslenski fáninnHelga ÞórisdóttirVestfirðirBreiðdalsvíkDýrin í HálsaskógiSöngkeppni framhaldsskólannaKnattspyrnaSkákMannshvörf á ÍslandiHringtorgVorHafnarfjörðurRonja ræningjadóttirKýpurLogi Eldon GeirssonFjaðureikSkaftáreldarMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsDóri DNAÓlympíuleikarnirMæðradagurinnPortúgalHrafninn flýgurRefilsaumurLýðstjórnarlýðveldið KongóSnípuættStríðB-vítamínMegindlegar rannsóknirKeila (rúmfræði)Guðrún AspelundSjálfstæðisflokkurinnKjarnafjölskyldaRíkisstjórn ÍslandsNorðurálBoðorðin tíuLuigi FactaUnuhúsPylsaTaívanKristján EldjárnHelförinSverrir Þór SverrissonMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)AlþýðuflokkurinnBjörk GuðmundsdóttirLögbundnir frídagar á ÍslandiHrefnaTröllaskagiKári SölmundarsonSveitarfélagið ÁrborgBreiðholtBónusFramsöguhátturJón Múli ÁrnasonKorpúlfsstaðirGeorges PompidouÍsland Got TalentHvalfjörðurKörfuknattleikurKristófer KólumbusXHTMLHarvey WeinsteinStórborgarsvæði🡆 More