Granar

Granar (fræðiheiti: Siluriformes) eru fjölbreyttur ættbálkur fiska sem einkennast af stórum skeggþráðum eða þreifiþráðum á höfði þeirra.

Flestir granar eru ferskvatnsfiskar en tegundir úr ættinni Plotosidae og ætt sjógrana finnast í sjó. Granar eru ekki með hreistur. Um tvö þúsund tegundir grana eru þekktar í 37 ættum.

Granar
Pterygoplichthys sp.
Pterygoplichthys sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Granar (Siluriformes)
Ættir
  • Akysidae
  • Amblycipitidae
  • Amphiliidae
  • Sjógranar (Ariidae)
  • Aspredinidae
  • Astroblepidae
  • Auchenipteridae
  • Bagridae
  • Callichthyidae
  • Cetopsidae
  • Chacidae
  • Clariidae
  • Claroteidae
  • Cranoglanididae
  • Diplomystidae
  • Doradidae
  • Hypophthalmidae
  • Ictaluridae
  • Lacantuniidae
  • Sporðgranaætt (Loricariidae)
  • Malapteruridae
  • Mochokidae
  • Nematogenyidae
  • Pangasiidae
  • Parakysidae
  • Pimelodidae
  • Plotosidae
  • Schilbeidae
  • Scoloplacidae
  • Siluridae
  • Sisoridae
  • Trichomycteridae
Granar  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FiskurFræðiheitiHreisturÆttbálkur (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SvalbarðiAuður djúpúðga KetilsdóttirSendiráð ÍslandsVeðskuldabréfFreyjaHöfuðlagsfræðiÍbúar á ÍslandiRúmmálMóbergMenntaskólinn í ReykjavíkKínverskaJón Gnarr1996StjórnmálÞór (norræn goðafræði)Faðir vorFugl39EvraVolaða landRaufarhöfnJúlíus CaesarEndurreisninVarúðarreglanFiskurWright-bræðurÍslenska kvótakerfiðÞursaflokkurinn1995VíkingarBerklarBrennu-Njáls sagaListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðÍsöldÁlftSameindJóhannes Sveinsson KjarvalVatnsdalurAlþingiskosningar 2021Kjarnorkuslysið í TsjernobylJónas HallgrímssonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)MeðaltalSovétríkinBenjamín dúfaMollDavid AttenboroughKári Steinn KarlssonÚkraínaFinnlandFullveldiCarles PuigdemontVíktor JanúkovytsjRíkisútvarpiðKárahnjúkavirkjunNýsteinöldLundiJafndægurSaint BarthélemyAndrúmsloftRagnar loðbrókSpánnAtlantshafsbandalagiðErwin HelmchenFeðraveldiEllert B. SchramIcelandairDjöflaeyjaRagnar JónassonJökullÞekkingarstjórnunKænugarðurKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilöguLjóðstafir🡆 More