Forseti Tékklands

Forseti Tékklands er þjóðhöfðingi Tékklands og yfirmaður herafla Tékklandshers.

Forsætisráðherra Tékklands er stjórnarleiðtogi landsins.

Mest af völdum forsetans eru táknræn þar sem framkvæmdavaldið er í höndum ríkisstjórnar Tékklands sem forsætisráðherrann fer fyrir. Forsetinn hefur meðal annars það hlutverk að skipa ráðherra og forsætisráðherra, stjórnarmenn Seðlabanka Tékklands og tilnefna dómara í Stjórnlagarétt Tékklands.

Forsetinn er kjörinn til 5 ára í senn. Til 2012 var forsetinn kosinn af tékkneska þinginu, en síðan þá hefur hann verið kosinn í almennum kosningum.

Listi yfir forseta Tékklands

Forseti Embættistaka Embættislok Flokkur Kjörtímabil Fyrri embætti
1 Forseti Tékklands  Václav Havel
(1936–2011)
2. febrúar 1993 2. febrúar 2003 Óháður 1 (1993) Forseti Tékkóslóvakíu
(1989–1992)
2 (1998)
2 Forseti Tékklands  Václav Klaus
(f. 1941)
7. mars 2003 7. mars 2013 Borgaralegi demókrataflokkurinn (Tékklandi)
(ODS)
3 (2003) Forsætisráðherra
(1992–1998)
Þingforseti
(1998–2002)
4 (2008)
3 Forseti Tékklands  Miloš Zeman
(f. 1944)
8. mars 2013 8. mars 2023 Borgararéttindaflokkurinn
(SPO)
5 (2013) Þingforseti
(1996–1998)
Forsætisráðherra
(1998–2002)
6 (2018)
4 Forseti Tékklands  Petr Pavel
(f. 1961)
9. mars 2023 Í embætti
(Kjörtímabili lýkur 9. mars 2028)
Óháður 7 (2023) Yfirmaður herafla Tékklands (2012–2015)
Formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins (2015–2018)

Tilvísanir

Tags:

Forsætisráðherra TékklandsStjórnarleiðtogiTékklandÞjóðhöfðingi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Svampur SveinssonForsetakosningar á Íslandi 2004SigrúnOkFriðrik DórSteinþór Hróar SteinþórssonListi yfir íslensk kvikmyndahúsHandknattleiksfélag KópavogsMerik TadrosRefilsaumurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðAlþingiskosningar 2017Hallgerður HöskuldsdóttirBarnavinafélagið SumargjöfIngólfur ArnarsonKríaMegindlegar rannsóknirWashington, D.C.MargföldunSönn íslensk sakamálSvartahafSkipOrkumálastjóriHarpa (mánuður)Ólafur Egill EgilssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)BrúðkaupsafmæliÞóra FriðriksdóttirJón EspólínJökullStöng (bær)Listi yfir íslensk skáld og rithöfundaRauðisandurMaríuhöfn (Hálsnesi)LofsöngurFjaðureikRétttrúnaðarkirkjanBaldurMaríuerlaSagan af DimmalimmVallhumallKópavogurEsjaBaltasar KormákurEgyptalandFermingStuðmenn25. aprílFiskurXXX RottweilerhundarSaga ÍslandsLánasjóður íslenskra námsmannaÍsafjörðurSnípuættJakob Frímann MagnússonAlfræðiritFelix BergssonKjartan Ólafsson (Laxdælu)MaineÍslenskaLögbundnir frídagar á ÍslandiMicrosoft WindowsÞrymskviðaJeff Who?Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiIstanbúlJörundur hundadagakonungurJón Jónsson (tónlistarmaður)Lögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisKnattspyrnufélagið FramISO 8601Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Listi yfir risaeðlurListi yfir skammstafanir í íslensku🡆 More