Fjölskyldusamtök Heimsfriðar Og Sameiningar

Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar er kristið trúfélag og heyrir undir alþjóðlegu Sameiningarkirkjuna.

Sameiningarkirkjan er upphaflega frá Suður-Kóreu. Meðlimir í henni fylgja spámanni sínum Sun Myung Moon, sem er jafnframt stofnandi trúarinnar. Samtökin hafa haldið blessunarathöfn hjóna. Á blessunarathöfn þann 25. ágúst, árið 1995 á Ólympíuvellinum í Seúl, voru 360 þúsund hjón blessuð. Markmið samtakanna er að undirbúa fólk fyrir aðra komu Krists til jarðarinnar, með fjölskylduhreinsun.

Í trúfélagi þess á Íslandi voru 17 meðlimir árið 2022.

Neðanmálsgreinar

Tags:

SeúlSun Myung MoonSuður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MynsturJaðrakanJólasveinarnirRómverskir tölustafirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiPóllandSkotlandEsjaÍrlandSeljalandsfossÆgishjálmurFlateyriGuðmundar- og GeirfinnsmáliðPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)DanmörkStella í orlofiIkíngutKínaForsetakosningar á Íslandi 2016Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Jürgen KloppFriðrik DórTyrklandNorður-ÍrlandListi yfir íslensk skáld og rithöfundaBerlínErpur EyvindarsonNorræn goðafræðiAlþingiskosningar 2009ÞjórsáOrkumálastjóriMarie AntoinetteElriCharles de GaulleBesta deild karlaRaufarhöfnÍþróttafélagið Þór AkureyriFáskrúðsfjörðurÁsgeir ÁsgeirssonMoskvufylkiHólavallagarðurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaLánasjóður íslenskra námsmannaHljómskálagarðurinnÍslandKorpúlfsstaðirÁsdís Rán GunnarsdóttirBubbi MorthensGóaSædýrasafnið í HafnarfirðiTékklandBaldurSvartfuglarElísabet JökulsdóttirKnattspyrnufélag AkureyrarJava (forritunarmál)Eggert ÓlafssonStöng (bær)25. aprílSandra BullockHrafnRisaeðlurLýðræðiSöngkeppni framhaldsskólannaISO 8601LandspítaliMerki ReykjavíkurborgarIngvar E. SigurðssonJón Páll SigmarssonÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirKári StefánssonGaldurHáskóli ÍslandsKnattspyrnac1358🡆 More