Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu

Seúl (Kóreska: 서울, borið fram soúl) er höfuðborg Suður-Kóreu og jafnframt stærsta borg landsins.

Nafn borgarinnar er dregið af forna kóreska orðinu Seorabeol eða Seobeol, sem þýðir „höfuðborg“. Borgin var áður þekkt undir nöfnunum Wiryeseong, Hanyang og Hanseong.

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu
Kortið sýnir staðsetningu Seúl í Suður-Kóreu.

Seúl er staðsett í norðvesturhluta landsins, við Hanfljót. Borgin nær yfir 605,52 ferkílómetra. Íbúar Seúl eru rúmlega tíu milljónir talsins. Sé allt höfuðborgarsvæðið talið með eru íbúarnir um tuttugu milljónir. Seúl er ein af fjölmennustu og þéttbýlustu borgum heims.

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu
Seúl

Tenglar

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HöfuðborgKóreskaSuður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Morð á ÍslandiAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturListi yfir úrslit í SkólahreystiStjörnustríðÍslendingasögurÍþróttabandalag AkranessLoftfarSteypireyðurFeneyjatvíæringurinnFreyjaMarokkóKnattspyrnufélagið FramJörundur hundadagakonungurForseti AlþingisKatlaJarðsvínaættListi yfir íslensk póstnúmerBurknarBodomvatnDánaraðstoðHeimdallurHalla TómasdóttirÓsonEyjaálfaÞorskurJóhanna SigurðardóttirFriðrik SophussonSvíþjóðJökulsá á FjöllumBaldur ÞórhallssonJón TraustiMinniDigimonÖlfusárbrúHvannadalshnjúkurGuðni Th. JóhannessonHrafna-Flóki VilgerðarsonUndirskriftalistiBragfræðiSogiðTáknAdam SmithLögbundnir frídagar á ÍslandiRómantíkinListi yfir íslensk mannanöfnBjúgvatnRauðsokkahreyfinginSumarEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)Herbert GuðmundssonÞingvellirLundiMæðradagurinnBesta deild kvennaSuður-AfríkaSystem of a DownMegindlegar rannsóknirTungumálRétt hornBoðorðin tíuBandaríkinSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirFyrsti maíGrindavíkFeneyjarHundurNáhvalurApparat Organ QuartetÁratugurKalda stríðiðHelga ÞórisdóttirHeySöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024ÍrlandSvínhvalirFyrri heimsstyrjöldin🡆 More